Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 31

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 31
10/91 ÆGIR 531 ahrif hér a |anc)j Hvað sjávarút- Ve8inn varðar þá eru breyting- arnar jafnvel enn víðtækari en kv®ði samningsins um tolla- ^hkanir gefa til kynna. hJndanfarin ár hefur sjávarút- Ve8urinn gengið í gegnum breyt- |n8askeið sem tekur til greinar- !nnar í heild sinni. Eftir útfærslu andhelginnar í 200 mílur réðu s endingar einir yfir stórum hluta nVtanlegra fiskimiða. Útfærslunni /'gdi í senn nýtingarréttur og .Vrgð. íslenskir sjómenn eru nanast einir um miðin innan land- ^ginnar og fyrir allnokkru var rð'ð Ijóst að fiskurinn í sjónum er ^niörkuð auðlind. Hana verður a nÝta á sem hagkvæmastan hátt n8forðast rányrkju. Útfærsla land- e|ginnar hafði í för með sér ófyrir- °ar afleiðingar. Tekjuaukinn Ve8na brotthvarfs erlendra veiði- 'Pa hleypti lífi í greinina. Þegar ' an takmarkanir í hefðbundnum ®reinum voru fyrirsjáanlegar fór utgerðin að leita á önnur mið. Tilraunir voru gerðar með nýjar tegundir, sérhæfing innan flotans jókst og áhersla var lögð á verð- mætaaukningu landaðs afla. Nægir að nefna úthafsrækjuna, flatfisk ýmiskonar og nú síðast djúphafskarfann. En útfærsla land- helginnar hafði einnig önnur og ögn langsóttari áhrif. Flestar þjóðir fóru að fordæmi íslendinga og færðu út sína land- helgi sem síðan leiddi til þess að fiskmenninsarþjóðir heimsins eins_ og Frakka, Spánverja og Japana fór að sárvanta hráefni. Útsjávar- veiðar þeirra hafa dregist verulega saman á örfáum árum. Þar við bætist að eftirspurnin eftir sjávar- fangi hefur aukist. íslendingar flytja nú út vörur til fleiri landa en áður. Það sem er ef til vill mikil- vægara er að fiskmenningarþjóð- irnar eru orðnir stórir viðskipta- vinir (Japan, Frakkland og Spánn) en þær borga að öllu jöfnu besta verðið fyrir þá vöru sem fellur að sérkröfum þeirra). Breytingar í framleiðslu og dreifingu afurða Bein sala Vinnsla á markaöi Vinnslustöövar Formlegt eignarhald I Beln sala Bein sala Vinnsla á markaöi IZZ Sölusamtök I Vinnslustöövar _________Áður____________ pðlmörgum (isktegundum var oreytt í tiftölulega einsleita vöru. Veiöar, vinnsja og markaös- setning tengist í lóöréttri keöju* Væntanl. þróun Samkeppni um sjávarfang, sér- vinnsla algengari. Allir veröa aö keppa um hráefniö á mörkuöunum. Mikil uppbygging hefur verið í greininni innanlands og er nú svo komið að almennt er talið að flot- inn sé að minnsta kosti 30% of stór.3 Á núverandi vinnslufyrir- komulagi eru einnig gallar sem m.a. koma fram í því að afkastageta fiskvinnslufyrirtækja er í mörgum tilfellum margföld á við það sem daglega er unnið í þeim. Þetta á ekki aðeins við um bolfiskvinnsl- una, heldur ekki síður við rækju- vinnslu og bræðslu. Nú þegar samningurinn um Evr- ópskt efnahagssvæði hefur verið gerður er staða greinarinnar eftir- farandi: Miklar breytingar hafa átt sér stað og eru að eiga sér stað. Kvótakerfið er komið til að vera jafnvel þó það sé ekki fullmótað. Verð á fiski nálgast heimsmark- aðsverð með tilkomu fiskmarkað- anna. Vinnslan verður að keppa um hráefnið á markaði bæði beint og óbeint. Bæði útgerð og vinnsla eru verulega skuldsett og þrátt fyrir góðan hagnað nokkurra fyrirtækja ramba mörg hver á barmi gjald- þrots. Á sama tíma er heimsmark- aðsverð á fiski með því besta sem hefur þekkst og á það við allar teg- undir. M.ö.o. framtíð greinarinnar er björt en staða einstakra fyrir- tækja innan hennar slæm. Þar við bætist að í náinni framtíð verður afli minni ef eitthvað er og því er fyrirsjáanlegur erfiður tími að- lögunar að nýjum aðstæðum. Á sjómannadaginn má fara í sparifötin, berja sér á brjóst og fullyrða að íslendingar séu ein fremsta fiskveiðiþjóð heimsins, en slík sjálfsánægja dugir skammt ein og sér.4 Ef nýta á það forskot og þá reynslu sem við höfum á ákveðnum sviðum þá verður að vinna vörur sem með einum eða öðrum hætti byggja á fiski en eru þó ekki fiskafurðir nema þá að hluta. Þarna verður þekkingin að koma til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.