Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 20

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 20
520 ÆGIR 10/9' Friðrik Friðriksson: Afkoma fiskiskipa áríð 1990 Rekstraryfirlit 1990 Afkoma fiskiskipaflotans batn- aði enn á árinu 1990 og átti það nánast við um alla stærðarflokka. Er afkoma bátaflotans nú allt önnur og betri en hún hefur verið um langan tíma. Margt kemur hér til. Meðalverð á botnfiski hefur hækkað verulega hvort sem átt er við markaði, gámafisk eða ísfisk- sölur. Tilkoma markaðanna og aukin viðskipti þar hafa bætt tekjugrundvöll útgerðar. Meðal- verð á þorski nam um 110 kr./kg úr gám á árinu 1990, en um 80 kr./kg 1989, (hækkun um 37.5%). Meðalverð á þorski úr skipum sem sigla með aflann nam tæpum 105 kr./kg árið 1990, en um 69.3 kr./kg 1989, (hækkun um 51.5%). Meðalverð á þorski á fiskmörk- uðum nam um 68 kr./kg 1990, en 44.6 kr./kg 1989, (hækkun um 52.5%). Viðmiðunarverð á fiski hefur víða tengst fiskmörkuðum. í stað lágmarksverðs er nú borgað í æ ríkari mæli verð, sem svipar til markaðsverðs á fiskmörkuðum. Á þetta við víða úti á landsbyggð- inni, þar sem sjómenn hafa krafist hærra fiskverðs. Nú er því komin upp sú staða að vinnslan borgar hærra hráefnisverð, sem hún getur ekki hrundið út í afurðaverðið. Útgerðin hagnast aftur á móti á þessu verulega hærra fiskverði. Gengisþróun á lánum útgerðar var hagstæð á árinu 1990, meðal- gengi dollars var t.a.m. óbreytt á síðasta ári. Allir þessir þættir hafa valdið kúvendingu á afkomu út- gerðar sem var rekin með talsverð- um hagnaði árið 1990. Nokkrar blikur eru samt á lofti varðandi afkomu sjávarútvegs. Má þar fyrst nefna skertar veiðiheimildir og þar með tekjumöguleika útgerðar. Skuldastaða útgerðar er enn slæm. Hin hagstæða gengisþróun á árinu 1990 hefur snúist við hvað varðar árið 1991. Rekstur báta 21-200 brl. var rekin með að meðaltali 16.3% hagnaði fyrir afskriftir og fjármagnskostnað á árinu 1990. Minni ísfisktogarar sýndu einnig betri afkoniu 1990 en 1989, en vergur hagnaður þeirra nam 19.9% að meðaltali. Stærri ísfisk- togarar sýndu um 21.2% vergan hagnað. Frystitogararnir sýndu áþekka niðurstöðu og árið áður. Minni frystitogararnir sýndu um 26% vergan hagnað 1990 og þeir stærri um 27%. Er það svipuð afkoma og á árinu 1989. Rekstraryfirlit eftir stærðarflokkum Vélbátar: Hér á eftir verður gerð grein fyrir afkomu einstakra stærðar- flokka á árinu 1990: 10-20 brl: Fjöldi báta í þessum flokki hefur farið vaxandi síðustu ár. Alls voru 213 í þessum stærð- arflokki á árinu 199, en 194 árið áður. Úrtak 32 báta eða 15% sýndi um 21% í vergan hagnað á árinu 1990. Heildartekjur þessara báta námu rúmum 2 milljörð11111 króna. Meðaltekjur úrtaksskip'’ hækkuðu um 26% á árinu 199 samanborið við 1989. Hins vegar hækkaði útgerðarkostnaður 11111 14%. , 21 -50 brl: Bátum í þessuni stæro arflokki fór fækkandi eins og árinu 1989. Alls var 81 bátur ^ þessum stærðarflokki á ar" 1990, en 85 árið áður. Afkon' þessara báta hefur batnað veru lega og sýndi úrtak 36 báta u ^ 17% í vergan hagnað á árin^ 1990, en 12% árið áður. Meða' tekjur úrtaksbáta hækkuðu u 19% á árinu 1990, en útgerða kostnaður um 15%. Úám13® kostnaður var miklu lægri og n ^ hann um 6% tekna, en 19% " áður. Eftir fjármagnsliði (afskr' ' fjármagnskostnað, og verð re>^ ingarfærslu) nam hagnaður 12.4%, en sýndi um 2% taP 3 1989. að 51-110 brl: Sömu sögu er ^ segja varðandi þessa skiþastj* ^ Talsvert fækkaði í þessum eins og árið áður. Alls voru ^ bátar í stærðarflokki þeSSLinlQg8. 124 árið 1989 og 133 ár|ð ^0/0 Fækkunin nemur um ‘g. 1988-1990. Afkoma þessa 5t^rið arflokks hafði um langt skei ^ erfið og ætti þessi fækkun e ' koma á óvart. Meðal vergur 1 ^ aður 59.5% úrtaksskipa nan1árið 15% á árinu 1990, en um 9 °^a áður, er hér því um verulega11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.