Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 7

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 7
10/91 ÆGIR 507 atv'nnugreinaskipting ætti að vera skýr. almennt ^tlán bankakerfis og fjárfesting- nánasjóða til sjávarútvegs hafa re8ist saman frá árinu 1989. Lán- Ve'tingar bankakerfisins minnk- Ueu um sex milljarða króna á milli '°ustu tveggja ára. Þessi sam- rattur á einkum rætur sínar að . til mikillar minnkunar geng- Js undinna lána einkum afurða- na og endurlánaðs erlends ansfjár. Birgðir útflutningsafurða eru taldar hafa minnkað, afskip- a.n'r urðu greiðari, þannig að fyrr ®kkst gert upp fyrir útfluttar sávar- a Urðir. Sérstaklega var markaður ,^r'r saltfisk góður árið 1990, bir— ° "r8ðir litlar og skil hröð. Annað e^r'ði sem hefir áhrif á afurðalánin r n'nn mikli útflutningur fersk- fisks, sem ekki eru veitt afurðalán út á. Bæði var um að ræða slægð- an fisk og flattan fisk, ferskan. Minnkun hefir einnig orðið á endurlánuðu erlendu lánsfé. Að sögn bankamanna hafa erlend endurlán verið vandræðagripur. Mörg þeirra eru í vanskilum. Einnig kemur í Ijós að útlán fjár- festingarlánasjóða til sjávarútvegs hafa dregist saman um einn milljarð. Útlán bankakerfis og fjárfestingarlánasjóða til sjávarút- vegs hafa þannig dregist saman um sjö milljarða á milli ársloka 1989 og 1990. í fljótu bragði gæti þetta endurspeglað bætta afkomu þar eð á árinu varð verulegur hagnaður eða 5.1% af tekjum af reglulegri starfssemi sjávarútvegs, sem er hreinn hagnaðurfyrir skatt, það er hrein hlutdeild eiginfjár- magns. Hluti af hagnaði fyrir skatt fer til greiðslu opinberra gjalda og annar hluti er greiddur út sem arður. Það sem eftir er í fyrirtækj- unum ætti að nýtasttil fjárfestingar eða lækkunar skulda. Samsvarandi tölur fyrir árið áður voru tap af reglulegri starf- semi upp á 3.7% af véltu og munar þar mestu um vexti og verðbreytingarfærslur og lækkuðu úr 11.0% af veltu í 1.2% á milli áranna 1989 og 1990. Þessi lækkun vaxta á að mati Þjóðhags- stofnunar fyrst og fremst rætur sínar að rekja til verðbreytinga- færslna, og misgengis milli verð- lags erlendra vara og innlends verðlags, það er hækkunar á raun- gengi íslenskrar krónu, og þess að verðlag innan ársins 1990 hækk- aði minna en nam verðhækkunum frá meðaltali ársins 1989 og 1990. Lækkun vaxtakostnaðar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.