Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1991, Síða 7

Ægir - 01.10.1991, Síða 7
10/91 ÆGIR 507 atv'nnugreinaskipting ætti að vera skýr. almennt ^tlán bankakerfis og fjárfesting- nánasjóða til sjávarútvegs hafa re8ist saman frá árinu 1989. Lán- Ve'tingar bankakerfisins minnk- Ueu um sex milljarða króna á milli '°ustu tveggja ára. Þessi sam- rattur á einkum rætur sínar að . til mikillar minnkunar geng- Js undinna lána einkum afurða- na og endurlánaðs erlends ansfjár. Birgðir útflutningsafurða eru taldar hafa minnkað, afskip- a.n'r urðu greiðari, þannig að fyrr ®kkst gert upp fyrir útfluttar sávar- a Urðir. Sérstaklega var markaður ,^r'r saltfisk góður árið 1990, bir— ° "r8ðir litlar og skil hröð. Annað e^r'ði sem hefir áhrif á afurðalánin r n'nn mikli útflutningur fersk- fisks, sem ekki eru veitt afurðalán út á. Bæði var um að ræða slægð- an fisk og flattan fisk, ferskan. Minnkun hefir einnig orðið á endurlánuðu erlendu lánsfé. Að sögn bankamanna hafa erlend endurlán verið vandræðagripur. Mörg þeirra eru í vanskilum. Einnig kemur í Ijós að útlán fjár- festingarlánasjóða til sjávarútvegs hafa dregist saman um einn milljarð. Útlán bankakerfis og fjárfestingarlánasjóða til sjávarút- vegs hafa þannig dregist saman um sjö milljarða á milli ársloka 1989 og 1990. í fljótu bragði gæti þetta endurspeglað bætta afkomu þar eð á árinu varð verulegur hagnaður eða 5.1% af tekjum af reglulegri starfssemi sjávarútvegs, sem er hreinn hagnaðurfyrir skatt, það er hrein hlutdeild eiginfjár- magns. Hluti af hagnaði fyrir skatt fer til greiðslu opinberra gjalda og annar hluti er greiddur út sem arður. Það sem eftir er í fyrirtækj- unum ætti að nýtasttil fjárfestingar eða lækkunar skulda. Samsvarandi tölur fyrir árið áður voru tap af reglulegri starf- semi upp á 3.7% af véltu og munar þar mestu um vexti og verðbreytingarfærslur og lækkuðu úr 11.0% af veltu í 1.2% á milli áranna 1989 og 1990. Þessi lækkun vaxta á að mati Þjóðhags- stofnunar fyrst og fremst rætur sínar að rekja til verðbreytinga- færslna, og misgengis milli verð- lags erlendra vara og innlends verðlags, það er hækkunar á raun- gengi íslenskrar krónu, og þess að verðlag innan ársins 1990 hækk- aði minna en nam verðhækkunum frá meðaltali ársins 1989 og 1990. Lækkun vaxtakostnaðar, sem

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.