Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1991, Qupperneq 12

Ægir - 01.10.1991, Qupperneq 12
512 ÆGIR 10/91 Jón Þ. Þór: Veiðar Hulltogara á íslandsmiðum 1951—1976 í grein, sem höfundur þessara lína tók saman og birtist í Ægi fyrr á þessu ári, var fjallað um þýðingu togveiðanna við ísland fyrir útgerð og atvinnulíf í Hull eftir fyrri heimsstyrjöld. Þar kom fram að á tímabilinu 1921—1951 höfðu um 40 af hundraði borgarbúa lífsfram- færi sitt af úthafsveiðunum, beint eða óbeint. Síðan fór hlutfallið nokkuð lækkandi, var rúmlega 32 af hundraði 1961, og 1971, ári áður en íslenska fiskveiðilögsagan var færð út í fimmtíu sjómílur, höfðu tæplega tuttugu af hverjum eitt hundrað íbúum í Hull framfæri af veiðum úthafstogaranna. í áðurnefndri grein kom fram, að ekki mætti fullyrða að allur þessi fjöldi hefði lifað af íslandsveiðun- um beinlínis. Þær voru að sönnu ávallt stærsti hlutinn af veiðum bresku úthafstogaranna, en þeir stunduðu einnig umtalsverðar veiðar á öðrum fjarlægum miðum, við Norður-Noreg, í Hvítahafi, við Bjarnarey og Svalbarða og á Grænlandsmiðum. Þeir togarar breskir, sem veiðar stunduðu á Færeyjamiðum, voru hins vegar flestir nokkru minni og stóru út- hafstogararnir máttu, samkvæmt reglum sem Bretar sjálfir settu, yfirleitt ekki fara nema eina til tvær ferðir hver á Færeyjamið á ' Memo of Evidence 1957. Útgerð í Hull byggðist meira á veiðum á fjarlægum miðum en útgerð í öðrum breskum fiskveiði- borgum. Eftir að seinni heimstyrj- öldinni lauk voru nær eingöngu gerðir út úhafsveiðitogarar þaðan. Frá Grimsby, Fleetwood og Aber- deen voru hins vegar ávallt gerðir út flotar minni togara og báta, sem stunduðu veiðar á heimamiðum og svokölluðum miðsvæðismið- um, þ.e. fiskislóðum við Færeyjar og vestan Bretlandseyja. í síðast- nefndu borgunum tveimur voru þessar veiðar stærsti hluti útgerð- arinnar, en á hinn bóginn var útgerð úthafstogara í Fleetwood ólík þeirri í Hull og Grimsby að því leyti að úthafstogarar frá Fleet- wood sóttu yfirleitt ekki á mið annars staðar en við ísland.1 Víkjum nú aftur sögunni til Hull. Þaðan voru stundaðar meiri veiðar á íslandsmiðum en frá nokkurri annarri breskri fiskveiði- borg, og á það ekki síst við um tímabilið eftir lok seinni heims- styrjaldar. En hversu miklar voru þessar veiðar og hve verðmætur var fiskurinn, sem sjómenn frá Hull veiddu á íslandsmiðum? Þessum spurningum verður reynt að svara hér á eftir og verður fyrst vikið að stærð togaraflotans í Hull á árunum 1951-1976 og sókn hans á íslandsmið. I öðrum kafla verður rætt um veiðar og afla Hulltogara á íslandsmiðum á sömu árum og jafnframt reyn1 3 gera nokkra grein fyrir áhrifu111 útfærslu íslensku landhelginnat a veiðarnar. í þriðja kafla ver u, þess freistað að fá nokkra myn a, niikilvægi íslandsveiðanna samanburði við veiðar Hulltogara á öðrum fjarlægum miðum. 1 •• u Flestir áhugamenn um s°® íslensks sjávarútvegs munu þek ú til sögu nýsköpunarinnar árunum eftir lok seinni heimsstyr aldar og þeirrar miklu upp^VB ingar fiskiskipaflotans, sem Þa 3 sér stað. Hliðstæð uppbySS1 varð í Bretlandi á þessum arLlU.t Þegar heimsstyrjöldin braust haustið 1939 voru flestir stærs^ og nýjustu togararnir tej<nir hernaðarnota og þótt allm ^ togarar væru smíðaðir þar i lan _ stríðsárunum var það útger mönnum lítil huggun þar sem P voru flestir teknir til tundur u . slæðingar og annarra stríðsp^^ jafnharðan. Þegar leið á styd ^ ina var þó smám saman tarl ^ skila aftur eldri skipum °& 1943 gengu átta togarar ti ^ frá Hull. Stunduðu þeir vel sefrl íslandsmiðum eftir ÞVJ... Jifln> aðstæður leyfðu.2 Er styrjo ^j|a lauk var þegar tekiðað^^ . TheS,or}' : M. Thompson: Fish Dock. of St. Andrew's Dock Hull
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.