Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 60

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 60
560 ÆGIR 10/9' a) Fleiri samstarfsverkefni. b) Aukna veiði á fjarlægari miðum. c) Meira fiskeldi. Það sem vinnur gegn þessari þróun er eftirfarandi: 1) Hærri meðalaldur sjómanna, þar sem færri og færri yngri menn fást í sjómennsku. 2) Meiri tilkostnaður innanlands, þróunin er frekar í þá átt við öflun fisks að kaupa fisk í stað þess að veiða hann. 3) Færri veiðiheimildir á fjar- lægum miðum. 4) Fiskeldi geta verið takmörk sett vegna aukinnar mengunar. Vegna þessara breyttu aðstæðna í japönskum sjávarútvegi, þá munu fiskveiðifyrirtæki, miðlungs- og stærri fyrirtæki líta á tækifæri sem bjóðast eins og samstarfsverkefni utan Japans þar sem framleiðslu- kostnaður er lægri. Á hinn bóginn munu strandveiðar Japana halda áfram vegna: 1) Fiskeldis og sjávareldis. 2) Markaðssetningar á nýjum fiski. 3) Frístundaveiða. Eftirspurn eftir sjávarafurðum mun vaxa nokkuð en neyslu- mynstrið mun breytast. Á hefðbundinn hátt borða Jap- anir fisk sem er ferskur, frystur, hertur og niðursoðinn. Yngri kyn- slóðin virðist ekki greina fisk frá öðrum matvælum. Fiskinnkaup heimila munu ekki vaxa, en það mun tíðkast í æ ríkari mæli að borða úti. Vaxandi eftirspurn og staðnað framboð af fiski, mun leiða til ónógs framboðs sem auk- inn innflutningur mun bæta úr. Japan mun eftir sem áður viðhalda stöðu sinni sem stærsti einstaki markaðurinn fyrir innfluttar sjávar- afurðir. Heimild: INFOFISH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.