Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1991, Page 20

Ægir - 01.10.1991, Page 20
520 ÆGIR 10/9' Friðrik Friðriksson: Afkoma fiskiskipa áríð 1990 Rekstraryfirlit 1990 Afkoma fiskiskipaflotans batn- aði enn á árinu 1990 og átti það nánast við um alla stærðarflokka. Er afkoma bátaflotans nú allt önnur og betri en hún hefur verið um langan tíma. Margt kemur hér til. Meðalverð á botnfiski hefur hækkað verulega hvort sem átt er við markaði, gámafisk eða ísfisk- sölur. Tilkoma markaðanna og aukin viðskipti þar hafa bætt tekjugrundvöll útgerðar. Meðal- verð á þorski nam um 110 kr./kg úr gám á árinu 1990, en um 80 kr./kg 1989, (hækkun um 37.5%). Meðalverð á þorski úr skipum sem sigla með aflann nam tæpum 105 kr./kg árið 1990, en um 69.3 kr./kg 1989, (hækkun um 51.5%). Meðalverð á þorski á fiskmörk- uðum nam um 68 kr./kg 1990, en 44.6 kr./kg 1989, (hækkun um 52.5%). Viðmiðunarverð á fiski hefur víða tengst fiskmörkuðum. í stað lágmarksverðs er nú borgað í æ ríkari mæli verð, sem svipar til markaðsverðs á fiskmörkuðum. Á þetta við víða úti á landsbyggð- inni, þar sem sjómenn hafa krafist hærra fiskverðs. Nú er því komin upp sú staða að vinnslan borgar hærra hráefnisverð, sem hún getur ekki hrundið út í afurðaverðið. Útgerðin hagnast aftur á móti á þessu verulega hærra fiskverði. Gengisþróun á lánum útgerðar var hagstæð á árinu 1990, meðal- gengi dollars var t.a.m. óbreytt á síðasta ári. Allir þessir þættir hafa valdið kúvendingu á afkomu út- gerðar sem var rekin með talsverð- um hagnaði árið 1990. Nokkrar blikur eru samt á lofti varðandi afkomu sjávarútvegs. Má þar fyrst nefna skertar veiðiheimildir og þar með tekjumöguleika útgerðar. Skuldastaða útgerðar er enn slæm. Hin hagstæða gengisþróun á árinu 1990 hefur snúist við hvað varðar árið 1991. Rekstur báta 21-200 brl. var rekin með að meðaltali 16.3% hagnaði fyrir afskriftir og fjármagnskostnað á árinu 1990. Minni ísfisktogarar sýndu einnig betri afkoniu 1990 en 1989, en vergur hagnaður þeirra nam 19.9% að meðaltali. Stærri ísfisk- togarar sýndu um 21.2% vergan hagnað. Frystitogararnir sýndu áþekka niðurstöðu og árið áður. Minni frystitogararnir sýndu um 26% vergan hagnað 1990 og þeir stærri um 27%. Er það svipuð afkoma og á árinu 1989. Rekstraryfirlit eftir stærðarflokkum Vélbátar: Hér á eftir verður gerð grein fyrir afkomu einstakra stærðar- flokka á árinu 1990: 10-20 brl: Fjöldi báta í þessum flokki hefur farið vaxandi síðustu ár. Alls voru 213 í þessum stærð- arflokki á árinu 199, en 194 árið áður. Úrtak 32 báta eða 15% sýndi um 21% í vergan hagnað á árinu 1990. Heildartekjur þessara báta námu rúmum 2 milljörð11111 króna. Meðaltekjur úrtaksskip'’ hækkuðu um 26% á árinu 199 samanborið við 1989. Hins vegar hækkaði útgerðarkostnaður 11111 14%. , 21 -50 brl: Bátum í þessuni stæro arflokki fór fækkandi eins og árinu 1989. Alls var 81 bátur ^ þessum stærðarflokki á ar" 1990, en 85 árið áður. Afkon' þessara báta hefur batnað veru lega og sýndi úrtak 36 báta u ^ 17% í vergan hagnað á árin^ 1990, en 12% árið áður. Meða' tekjur úrtaksbáta hækkuðu u 19% á árinu 1990, en útgerða kostnaður um 15%. Úám13® kostnaður var miklu lægri og n ^ hann um 6% tekna, en 19% " áður. Eftir fjármagnsliði (afskr' ' fjármagnskostnað, og verð re>^ ingarfærslu) nam hagnaður 12.4%, en sýndi um 2% taP 3 1989. að 51-110 brl: Sömu sögu er ^ segja varðandi þessa skiþastj* ^ Talsvert fækkaði í þessum eins og árið áður. Alls voru ^ bátar í stærðarflokki þeSSLinlQg8. 124 árið 1989 og 133 ár|ð ^0/0 Fækkunin nemur um ‘g. 1988-1990. Afkoma þessa 5t^rið arflokks hafði um langt skei ^ erfið og ætti þessi fækkun e ' koma á óvart. Meðal vergur 1 ^ aður 59.5% úrtaksskipa nan1árið 15% á árinu 1990, en um 9 °^a áður, er hér því um verulega11

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.