Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1991, Side 35

Ægir - 01.10.1991, Side 35
10/91 ÆGIR 535 Sigurður P. Sigmundsson: Sameining sjá varútvegsfyrirtækja Töluverð umræða hefur átt sér stað um sameiningu sjávarútvegs- Vnrtækja undanfarin misseri. ^argir telja að þróunin verði sú að Æivarútvegsfyrirtæki verði í næstu tramtíð tiltölulega stór hlutafélög e°a lítil fjölskyldufyrirtæki en að ^illistóru fyrirtækin munu eiga andir högg að sækja og þeim lík- e§a fækka. Ástæður þessarar Próunar eru m.a. aukin sam- ePpni um veiðiheimildir í kjölfar J^innkandi afla, auknar kröfur um na8ræðingu og arðsemi fyrirtækja °§_þróun hlutabréfamarkaðar. Aður en farið er út í sameiningu Trirtækja er mikilvægt að gera sér ^ei grein fyrir líklegum ávinningi Árir viðkomandi aðila. Ávinn- ln§Ur sameiningar getur m.a. yertð sterkari fjárhagsleg eining, fetri nýting á fjárfestingu og starfs- 0 W, lækkun stjórnunarkostnað- . ' auknir möguleikar á sérhæf- 'n8u í vinnslu, jafnari og tryggari ráefnisöflun og sterkari sam- ePpnisstaða. Fara þarf vel ofan í a þætti hvort sem þeir eru reikn- jlJ1 e8ir eða ekki. Taka verður tillit ' þess að aðstæður geta verið ukkuð mismunandi eftir byggð- r|ögum, sem kallar þ.a.l. á mis- ^Pnandi nálgun. . Þó svo sameining fyrirtækja geti rnörgum tilvikum verið góður I °StUr til að treysta framtíð ákveð- erS reksturs í tilteknu byggðarlagi I. e^i þar með sagt að hún eigi v Sstaðar við eða leysi þann eðF^3 Sem ^tl er v'^' ^er e^'r ' fyrirtækjanna og fjárhagslegri stöðu hvort sameining sé líkleg til að leiða af sér sterkari einingu en þær sem fyrir eru. Það er t.d. aug- Ijóst að við sameiningu nær gjald- þrota fyrirtækja verður ekki til rekstrarhæft fyrirtæki, nema jafn- framt komi til sérstakar fjárhags- legar aðgerðir. Til þess að árangurs megi vænta af sameiningu fyrirtækja verður að leggja aðaláhersluna á rekstrar- skipulag hins nýja fyrirtækis. í gegnum árin hefur í allt of mörgum tilvikum verið einblínt á fjárhagslegar aðgerðir til þess að leysa vanda viðkomandi fyrir- tækja. Staðreyndin er sú að fjár- hagsleg endurskipulagning fyrir- tækis hefur lítið að segja til lengri tíma ef áfram á að vinna eftir rekstrarfyrirkomulagi, sem ekki hefur gefið góða raun. Þá er hætt við að fljótt sæki í sama farið. Markmiðið hlýtur alltaf að vera það að starfsemi fyrirtækis sé byggð á eins réttum forsendum og mögulegt er. Til þess að ná þessum „réttu" forsendum verða eigendur og stjórnendur sjávarút- vegsfyrirtækja ávallt að horfa gagnrýnum augum á starfsemina og vera tilbúnir að skoða „bylting- arkennda" möguleika ef það má vera til þess að styrkja reksturinn. Hugsanlegt vinnulag að sam- einingu fyrirtækja gæti verið með eftirfarandi hætti: 1. stig: Stöðumat Hver er vandinn? Er hann fjár- hagslegur, stjórnunarlegur, skipu- lagslegur eða félagslegur? Hvaða þróun er í gangi? Hvaða kostir koma til greina, hverjir eru færir og hvað kosta þeir? Mikilvægt er að frumkvæði að athugun/aðgerð- um komi frá heimamönnum, hvort sem það eru einstök fyrir- tæki eða sveitarfélagið. Það þarf að vera vilji og skilningur á því að leita leiða til hagræðingar. Þessi byrjunarþáttur getur verið við-

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.