Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1991, Page 28

Ægir - 01.10.1991, Page 28
528 ÆGIR 10/91 verulega. Þannig sýndu bátar 111-200 brl. með aflamarki suðursvæðis um 17.7% meðal vergan hagnað, en 51-110 brl. bátar um 16% meðal vergan hagnað. Meðalverð pr. kg hækk- aði um 34.5%, auk þess jóksí veiðin um 12.5% á hörpudiski- Alls voru 22 bátar með leyfi þessara veiða, 20 með aflamar'1 og 2 með sóknarmarki. Kvótaflokkur 8: Loðnubátar. Alls nam meðal vergur hagn aður 201-500 brl. báta á norður- svæði um 18.5% og 19.4% meö aflamarki suðursvæðis og var þvi betri en árið áður. Meðalverð Pr- kg var svipað bæði árin. Marg'J þessara báta stunduðu jafnfram rækjuveiðar. Alls höfðu 45 bátar leyfi til loðnuveiða. Loðnubátar eru einungis með aflamarki. Þróun afkomu 1987-1990 Mynd 1 sýnirafkomu skipa tyrir afskriftir og fjármagnsliði á árinu 1990 og mynd 2 sýnir afkom11 skipa eftir afskriftir og fjármagn5 kostnað á árinu 1990. Best et afkoma allra skipaflokka ári 1990 nema skipa yfir 500 brl. Arin 1989 og 1990 hefur orðið veru- legur afkomubati í öllum skip^ tegundum vegna hækkaðs fi5_ verðs, lægri vaxta og minni ver bólgu. Best er afkoma fsfisktogar anna eða 16-21% vergur hagu aður 1987-1990, en frystitogara eru teknir sér, en afkoma Þej^a hefur verið góð þ.e. 24-2 vergur hagnaður. Þróun helstu útgerdarkosO1 aðarliða 1987-1990 Myndir 3-10 hér á eftir ogta 4 sýna þróun ýmissa kostnaðar i sem hlutfall heildartekna áran^ 1987-1990. Launakostnaður ^ jafnastur hjá togurum, um heildartekna. Minni bátarnir ^ með mestan launakostnað og 1988, en síðan fara launah a. föllin lækkandi. T.d. er 'an 0/0 hlutur 111-200 brl. báta um ^ árið 1987 en er kominn í um ^ árið 1990. Skattleysisárið l9öhátt einkennandi hvað varðar OC ALFA-LAVAL NIREX lerskvatnseimarar Fæst á lager - Hagstætt verð Framleiða ferskvatn til neyslu úr sjó Nýta varmaorku frá kœlivatni aðalvéla. LANDSSMIÐJAN HF. VERSLUN:SÖLVHÓLSGÖTU 13•101 REYKJAVÍK SÍMI (91) 20680 • TELEFAX (91) 19199

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.