Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1992, Síða 19

Ægir - 01.12.1992, Síða 19
12/92 ÆGIR 627 Bátar yfir 500 rúmlestum Þessi flokkur skipa er eingöngu loðnuveiðiskip með tiltölulega litla rækjuveiði og næstum enga botnfiskveiði. Upphaflega kom þessi stærð skipa úr síðutogurum sem var breytt í lok áttunda ára- tugsins. Togarar undir 500 rúmlestum Ekki er mikið um þessa þróun að segja annað en að 1975 voru 42 togarar í þessum flokki og má segja að þessi flokkur skipa hafi tekið við hlut útlendinga við út- færslu fiskveiðilögsögunnar í 50 og 200 mílur. Afli togara undir 500 rúmlest- um minnkaði um 9% en sókn þessara skipa stóð í stað, þó fækk- aði skipum um fjögur milli ára. Togarar yfir 500 rúmlestum Fyrir áratug voru skip í þessum flokki eingöngu ísfiskskip sem gerð voru út frá Akureyri og Reykjavík og Hafnarfirði, sú við- bót sem hefur orðið síðan 1985 er fyrst og fremst frystiskip sem kom- ið hafa úr togurum undir 500 rúmlestum og ný skip innflutt, en togarar undir 500 rúmlestum hafa verið úreltir í staðinn. Aukning í afla varð 7% en sókn jókst um 12%, þar af varð fjölgun um eitt skip milli ára. Samantekt Eins og sjá má af þessu yfirliti yfir fiskiskipaflotann er fjölbreytn- in í sókn mikil, hver skipastærð hefur sitt sóknarmynstur og skipt- ing milli botnfisks og sérveiða er ólfk milli skipaflokka. Það sem ekki kemur hér fram er árstíða- skipting sóknarinnar, þar sem hin- um ýmsu veiðarfærum er beitt til að ná sem mestri hagkvæmni í sókninni í hinar ýmsu tegundir. Hér er heldur ekki sýnd skipting í Tafla 11 Veiðar báta yfir 500 rúmlestum Hlutdeild í sókn veiðarfæra 1990 Botnfiskur: 1989 1990 í heild í úthaldi Botnvarpa 3.648 1.388 0,2% Sérveiðar: Loöna 257.927 273.623 39,4% 67,5% Síld 28.208 1.350 1,5% 21,4% Rækja 9.588 3.576 10,3% 1 7,3% Breyting milli ára Afli sérveiða 295.723 278.549 -5,8% Afli botnfisks 3.648 1.388 -62,0% Samtals afli 299.371 279.937 -6,5% Úthaldsdagar 3.396 3.251 -4,3% Fjöldi skipa 14 14 0,0% Tafla 12 Þróun báta yfir 500 rúmlestum 1980 1985 1990 Fjöldi 10 8 14 Meðalstærð (rúmlestir) 758 754 764 Meðalaldur 13 15 16 Meðalvélarafl (hestöfl) 2.536 2.552 2.670 Tafla 13 Veiðar togara undir 500 rúmlestum Botnfiskur: 1989 1990 Hlutdeild í sókn veiðarfæra 1990 í heild í úthaldi Botnvarpa 258.660 235.635 52,0% 41,1% Sérveiöar: Rækja 3.479 4.198 12,1% 6,1% Loðna 11.619 0 0,0% 0,0% Breyting milli ára Afli sérveiða 15.098 4.198 -72,2% Afli botnfisks 258.660 235.635 -8,9% Samtals afli 273.758 239.833 -12,4% Úthaldsdagar 24.870 24.040 -3,3% Fjöldi skipa 84 79 -6,0% Tafla 14 Þróun togara undir 500 rúmlestum 1980 1985 1990 Fjöldi 70 89 79 Meðalstærö (rúmlestir) 411 395 385 Meöalaldur 6 9 13 Meöalvélarafl (hestöfl) .303 1.271 1.237 tegundir eftir veiðarfærum. Hvorutveggja væri áhugavert og annað yfirlit sem sýndi sókn á einstökum landshlutum og svæðum. Þetta yfirlit sem hér er sett fram er það viðamikió að annað var látið bíða til seinni tíma. Lögð var áhersla á að sýna veiðarfæraskiptingu einstakra skipaflokka og hlutdeild þeirra í heildarafla einstakra veiðarfæra, ennfremur að sýna hlutdeild

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.