Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 25
12/92
ÆGIR
633
ÆGIR
í 85ÁR
i'yi'ii* oor eítii* 181 t.
Eftir Fr. Macody Lund.
(Þýtl úr »KrinKsjniiH|
Voltaire, sem ritað hefir, að kalla má,
um alt milli himins og jarðar, kemstþann-
ig að orði um sjófiskveiðar: »Að veiða
síld og salta, virðist i fljótu hragði, að
vera lítilvægt atriði fyrir veraldarsöguna,
en þó, hætir hann við, á Amsterdam þessu
einkanlega að þakka auð sinn og meira
að segja, það er þetta, sem gert hefir land
sem áður var umkomulaust og ófrjósamt,
að auðugu og miklu veldi.
þegar uni miðhik .3. aldar e Kr. segir
liinn rómverski rilhöfundur Solinus, að í-
húar Suðureyja kunni ekki til kornyrkju,
en lifðu á fisk og mjólk, og Swindon i sinni
Historv and Antiquities of Greal Yarmouth
hyggur að sildveiðar við Yarmouth hyrji
eflir landgöngu Saxa á ö. öld. Það er
eigi þörf á að undrast framar sögu Hero-
dóts um fiskinetið, er maður minnist hversu
spuna og vefaralistin var komin á liátt stig;
og elztu múmíurnar og gömlu norrænu
grafhaugarnir sýna að norðurbyggiar hafa
þegar á steinöldinni haft fiskinel, því að
leifar þeira finnast þar. Kyvindur skálda-
spillir talar árið 960 um síldarnætur.
Mótor-fiskibátar.
(Eftir »Aftenposten«).
í Danmörku er nú ekki lengur talað
um að byggja fiskibáta, án þess um leið,
að gera ráðstöfun til að fá mótor til þess
að knýja bátinn áfram, og draga veiðar-
færin. Þótt það sé að eins örfá ár siðan
fyrst var farið að reyna mótora í fiskibáta,
þá sýnir það bezt, hve mönnum líkar vel
við mótorana og hve ómissandi þeirverða
til þessarar notkunar i framtiðinni, hversu
ótrúlega mikilli útbreiðslu þeir hafa náð á
svo örstuttum tíma.
Mannserfiðið er orðið dýrt, því margir
vegir opnast nú til að framfleyta lífinu og
framleiða fé, sem áður var hulið; þess
vegna verður vélaraflið bæði nauðsynlegt
og ódýrt, þar sem það afkastar miklu
meiri vinnu fyrir minna verð.
Veðrátta
hefur verið óstöðug og vindasöm nú
síðan 22. nóv. og hafa því ógæftir, eftir
því sem frétzt hefir, liamlað aflabrögðum
alstaðar við land.
Kútter Björn ólafsson
af Seltjarnarnesi, skipstjóri Einar Ein-
arsson frá Flekkudal i Kjós, kom hingað
til Reykjavíkur í dag (þ. 18.) frá Krist-
jánssandi í Noregi. Hann hafði fengið
ofsaveður á leiðinni milli fslands og Fær-
eyja, en varð ekki fyrir neinum skemdum,
öðru en því að brjóta »Klyferbommuna«.
Skipið hefur timburfarin hingað.