Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 28

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 28
636 ÆGIR 12/92 Hugað að afla og veiðarfærum. andi. Kaupmáttur í Tævan virðist vera að nálgast það sem víða ger- ist í Evrópu. Því þarf að kanna gaumgæfilega hvaða afuróir henta þessum markaði." Getum við lært eitthvað af Tævönum? „Já, m.a. hvernig sjávarfang þar !er gjörnýtt. Einnig hve mikla á- herslu þeir leggja á færni og þekkingu. Þar í landi sá ég glæsi- legar menntastofnanir, m.a. sjó- mannaskóla sem var einskonar blanda af sjómannaskóla og verk- menntaskóla. Miklar kröfur eru gerðar til nemenda. Þeir leggja á- herslu á að senda fólk erlendis til að afla sér menntunar og þá eink- um til Bandaríkjanna. Margar s.tofnanir eru í tengslum við sjáv- arútveg og fiskeldi. Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins þar í landi er aðeins ein af mörgum stofnun- um sem stunda rannsóknir í þágu sjávarútvegs, fiskvinnslu og fisk- eldis. Sérstakur sjávarútvegshá- skóli, með um 4.000 nemendur, kennir verkfræði, skipaverkfræði, matvælafræði o.fl. greinar sem tengjast sjávarútvegi. Aform eru uppi um að efla þennan skóla. Tævan er að mörgu leyti dæmi- gert fyrir hin nýríku lönd í Suðaustur-Asíu. Kaupmáttur fer vaxandi meðal þjóóarinnar og hún leitar í æ ríkara mæli út fyrir landsteinana eftir lífsnauðsynjum. Ríkuleg hefð í þessum löndum á neyslu fiskmetis gerir Tævani að eftirsóknarverðum samstarfsaðil- um." Sérðu þannig samstarf við þá? „Já, þeir hafa mikinn áhuga á samstarfi og telja sig geta lært mikið af okkur, m.a. í vinnslu- tækni, sjálfvirkni og stjórnun." Að mati Gríms á samstarf við Tævani ekki að byggjast á vænt- ingum um skjótan árangur heldur á að byggja upp samstarf sem horfir til lengri framtíðar. Og hvað mun svo gerast í fram- haldi af þessari ferð? Grímur hefur rætt við ýmsa aðila um að mynda samstarfshóp til starfa á þessu sviði. Áhugi er t.d. á því að ha/da málstofur um tiltekin mál í sjávar- útvegi og er Grfmur að kanna það mál um þessar mundir. Suðaustur- Asía er ákaflega áhugavert svæði. segir Grímur að lokum. Viótal: Friórik Friðriksson. II SklPAHÖhfiljhr TÆKNIÞJÓNUSTA ★ SKIPAHÖNNUN ★ VERKLÝSINGAR ★ KOSTN AÐ ARÁÆTLANIR ★ VERKEFTIRLIT ★ HALLAPRÓFUN STÖÐUGLEIKAÚTREIKNINGAR Hl 5klPRHÖhhlilir v/Arnarvog P O Box 202 210 GarOabc lcaland Tll 91-651700 CONSULTING NAVAL ARCHITECTS AND MARINE ENGINEERS Teieiax 3S4(i) 652040 SKIPA- OG VÉLTÆKNIFR. — RADGJOF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.