Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1993, Page 22

Ægir - 01.09.1993, Page 22
1. september 1992. Fyri at fáa samsvar millum innflutning og útflutning av torski krevur stjórin á Hagdeildini störri manning. Skopteikning eftir Óla Petersen. Að endingu byrjaði kerfið að líkjast völundarhúsi. Stöðugt var aukið viö það með nýjum styrkjum, reglugerðum og skamm- tímalausnum. Stundum fengu húsin of mikið og skipin of lítið og þaö var lagfært með ýmsu móti. Kerfiö sem völundarhús Birgir heldur áfram: „Þess var stöðugt krafist að sjóðurinn fengi meiri fjárveitingar á fjárlögum. Árið 1979 var staða skipanna slæm og þá var ákveðið að veita þeim sérstakan rekstrarstyrk. Dæmið gekk upp og skipin náðu sér aftur. Þetta hafði i för með sér að menn byrjuðu að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og finna upp á alls kyns bráðabirgða- lausnum, en nú gengu dæmin ekki lengur upp. Að endingu byrjaði kerfið að líkjast völundarhúsi. Stöðugt var aukið við það með nýjum styrkjum, reglugerðum og skammtímalausnum. Stundum fengu húsin of mikið og skipin of lítið og það var lagfært með ýmsu móti: útgerðin fékk rekstrar- styrk, olíustyrk, beitustyrk o.s.fr'7- Áhafnir skipanna fengu ýmsa ser- styrki." Njósnari í hverju frystihúsi Að mati Birgis Danielsen var fyrir' komulagið ekki aðeins fáránlegt - Þaö afsiðaði allt þjóðfélagið. Hann segh- „Hagsmunahópar mynduðust sem voru sammála um það eitt að merg- sjúga opinbera sjóði. Þessar kringum- stæður voru ekki hvetjandi fyrir okkur sem áttum að annast útflutning. Stöð- ugum ásökunum rigndi yfir Fiskasöl- una fyrir kæruleysi og sofandahátt- Miklum erfiðleikum var bundið aö njörva niður verð til skipa rnarg3 mánuði fram í tímann. Bestu lang' tímalausnirnar voru ekki alltaf valdar 388 ÆGIR SEPTEMBER 1993

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.