Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 55
V. Litteratur.
Af nordisk litteratur om fremmed rets stilling og emnet
i det hele má navnlig henvises til C. Popp-Madsen, Bod,
Ebh. 1933, Johs. Andenæs, Privatlivets fred, Streiflys over
et moderne rettsproblem, T. f. R. 1958, s. 367 ff., Stig
Strömholm, Right of privacy and rights of the personality,
A comparative survey, Stockholm 1967, samt forhand-
lingerne pá Det 22. nordiske juristmode (Reykjavik 1960)
vedrorende „Privatlivets fred“ med Gunnar Thoroddsen
som indleder, Det 24. nordiske juristmpde (Stockholm
1966) vedrorende „Personlighetsskvddet och massmedia“
med Kurt Grönfors som indleder og Det 25. nordiske
juristmode (Oslo 1969) vedrorende „Erstatning for ideell
skade“ med Kristen Andersen som indleder. For ovrigt má
der henvises til speciallitteraturen.
Leiðrétting
Þau leiðu mistök hafa orðið í handriti að skrá um hæsta-
réttarlögmenn, sem birtist í 1. hefti þessa árgangs ritsins (bls.
55), að nafn Vilhjálms Jónssonar hæstaréttarlögmanns hefur
fallið úr handriti því frá Dómsmálaráðuneytinu, sem farið
var eftir.
Vilhjálmur fékk réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti 4.
nóvember 1954.
Skylt er að beiðast velvirðingar á þessari vangá.
Tímarit lögfræðinga
143