Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 6
(fylgirit Arbóka Háskólans 19S4/1936), Rvík 1939. Á prófessorsárum sínum ritaði hann ýmislegt í fræðigrein- um sínurn (stjórnlagafræði og réttarfari), flest fjölritað. Hann ritaði og greinar, er birtust í afmælisritum þeirra Einars Arnórssonar, Frede Castbergs og Ölafs Lárussonar. í þessu riti birtust og nokkrar greinar eftir hann, svo og í Úlfljóti og Andvara. Stjórnmálaafskipti lians og áhugi á slíkum málum leiddi og til þess, að hann skrifaði fjölda greina á því sviði. Ljóst er af því, sem hér hefur verið rakið, að ekki var neinn meðalmaður á ferð, þar sem Bjarni Benediktsson kom við sögu. Utanrikismál lét Bjarni sig miklu skipta, enda leiddi það af stöðu hans. Hann átti t. d. mikinn hlut að lýðveldis- stofnuninni 1944, í ýmsum samningum vegna ófriðarins, samningum varðandi Atlantshafsbandalagið o. fl. o. fl. Hann liafði mikinn áhuga á norrænni samvinnu og tók virkan þátt í henni, m. a. var hann lengi í stjórn Islands- deildar Norrænu lögfræðingaþinganna og tók virkan þátt í þeim. En eins og hann átti kyn til, var hann þó fyrst og fremst íslendingur, er vildi standa vörð um rétt og sóma þjóðar sinnar. Það fer aldrei hjá því, að um stjórnmálaforingja stendur oft kaldur gustur. Bjarni Benediktsson fór ekki varhluta af því. Andstæðingar fundu honum því margt til foráttu, eins og skiljanlegt er, en hann brá jafnan hart við og var bæði skotfimur og beinskeittur. Oft var ómaklega að honum vegið og held ég, að ódrengilegust hafi verið sú aðdróttun, að gagnvart erlendum þjóðurn væri hann svo ístöðulaus, að þjóðarvoði stafaði af. Hvað sem um stefnu hans í utanríkismálum má segja, efast ég ekki um, að engum, sem hann þekkti, blandast hugur um, að íslenzkir þjóðarhagsmunir voru honum efst í huga. Sjálfstæðisflakkurinn er mjög Víðfeðmur flokkur, eins og kunnugt er. Þar hlýtur þvi alltaf að vera talsverður skoðanamunur um einstök mál. Er það bæði styrkur flokksins og veikleiki. Það hefur ekki farið dult, að ýms- 94 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.