Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 28
lýsingar um lagaatriði, eru mikla likur til, að hann verði talinn bótaskyldur, ef svo yrð’i á litið, að framferði hans að þessu leyti yrði talið óforsvaranlegt. I þessu sambandi er þó rétt að minnas þess, að mjög erfitt getur verið að segja til um hvernig dómstólar meti slik atriði og skoðanir manna á skýringum lagaákvæða eru misjafnar. Þótt lög- fræðilegt álit manns uin ákveðið efni reynist rangt, þá er ekki þar með sagt, að hann hafi fellt á sig fébótaskyldu. Ráðleggingin verður að vera óforsvaranleg og hægt að segja að slík ráð hefði meðallögmaður ekki gefið. Spjalli þessu er rétt að ljúka með því að minna á, að starf lögmanna er tviþætt. Annars vegar er starf þeirra réttargæzla, þáttur í starfi dómstóla, en hins vegar þjón- ustustarf fyrir einstaklinga. Hvorttveggja ber þeim að inna af hendi af alúð, skynsemi og réttsýni og það er þjóðfélagsnauðsyn, að þess sé gætt. S K R A um rit notuð við samantekt greinar þessarar. A. Vinding Kruse: Advokatansvaret. 2. útg. Kbh. 1962. Axel Pedersen: Sagförergerningen. I og II. 1. útg. Kbh. 1951 og 1953. Árni Tryggvason: Þagnarskylda málflutningsmanna og lækna fyrir dómi, um einkamál manna. Tímarit lögfræðinga II. árg., 1952, bls. 31—64. Benedikt Sigurjónsson: Um fébótaábyrgð lögmanna. Tímarit lögfræðinga VI. árg., 1956, bls. 65—76. Henry Ussing: Erstatningsret. 5. útg. Kbh. 1959. Hæstaréttardómar, I—XL. Reykjavík. Stephan Hurvitz: Tvistemál, 2. útg. Kbh. 1959. 116 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.