Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 10
t JÓNATAN HALLVARÐSSON HÆSTARÉTTARDÓMARI Grein þessi eftir Bjarna Benediktsson forsætisráðherra birtist í Morgunblaðinu 24. janúar 1970 og er birt hér með leyfi barna hans. Jónatan Hallvarðsson varð sjólfur, að mestu einn og óstuddur, að sjá sér farborða á námsbraut sinni. Hann bafði þvi á þeiin áruin lagt gjörfa hönd á fleira en flestir skólabræðra Iians, sem bjuggu við auðveldari kjör i æsku. Jónatan lauk gagnfræða]irófi utanskóla við Mennta- skólann í Reykjavík árið 1923, þá rúmlega tvítugur, sat einungis einn vetur í skólanuin, í fjórða bekk, og lauk stúdentsprófi utanskóla á árinu 1925 með góðri 1. einkunn. Ilann hafði jiá lesið fimmta og sjötta bekk á einum vetri og jafnframt unnið fyrir sér. í lagadeild Háskólans settist bann baustið 1925 og tók embættispróf vorið 1930 með góðri 1. einkunn, eftir 5 ára veru í deildinni, og var jiað ekki lengri, heldur skemmri timi en ýnisir þeirra, sem engu höfðu öðru að sinna en náminu, þurftu lil að Ijúka þvi. A þessum árum var Jónatan m. a. heimiliskennari hjá barnmörgum fjölskyldum. Þar af spratt ævilöng vin- átta hans og Ellingscns-fólksins. Jónatan gerðist l'ulltrúi lögreglustjórans i Reykjavik strax sumarið 1930. Eftir það varð braut bans bein til vandasömustu og æðstu lögfræðiembætta i landinu. Fyrst var hann fulltrúi lögreglustjóra í sex ár, síðan settur lög- reglustjóri i fjögur ár, þá fyrsti sakadómari i Reykjavík fimm ár, lengst af skipaður, og loks skipaður hæstaréttar- dómari i tæp tultugu og fimm ár. 98 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.