Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1974, Síða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1974, Síða 24
Varðinn, sem Lögmannafélag Islands lét reisa á þjóðhátið- arárinu við Breiðabólstað i Vestur-Hópi til minningar um ritun Hafliðaskrár 1117— 1118. Að lokinni athöfn þessari héldu lögmenn ásamt gestum sínum að Húna- völlum í Svínadal, þar sem rekið er eitt af Edduhóteium Ferðaskrifstofu rík- isins, og snæddu saman kvöldverð. Undir borðum flutti Baldur Möller ráðu- neytisstjóri ávarp. Var jgað almannarómur, að athöfn þessi hefði verið hin virðulegasta og farið vel fram í hvívetna. n RÆÐA PÁLS S. PÁLSSONAR HRL. AÐ BREIÐABÓLSTAÐ 22. JÚLÍ 1974 Heiðursgestir og aðrir áheyrendur. Að Breiðabólstað í Vestur-Hópi, en við erum nú stödd í landareign þeirrar jarðar (bærinn stendur hér nokkuð ofar, þar ber leiti á milli), gerðist sá gagn- merki atburður veturinn 1117—1118, að þar voru fyrst skrásett almenn lög á íslandi. 150

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.