Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Qupperneq 40

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Qupperneq 40
Ragnar Aðalsteinsson hrl.: UM FJÖLFÖLDUN VERNDAÐRA VERKA Meðal ágreiningsefna um vernd höfundaréttar er áreksturinn milli hagsmuna höfunda af fjárhagslegum nytjum verka sinna og hagsmuna almennings af frjálsum afnotum birtra verka. Þeir sem mæla með víðtækum heimildum til fjölföldunar verka án leyfis eða gjalds rökstyðja afstöðu sína með því að mikilvægt sé að gera hug- myndir sem allra aðgengilegastar fyrir almenning, ekki síst við kennslu. Hinir, sem mæla gegn frjálsum afnotum í formi fjölföldunar, rökstyðja afstöðu sína m.a. með því að ósanngjarnt sé að krefjast þess að þeir sem láta okkur í té efni á sviði mennta og menningar geri það án endurgjalds. Þá eru menn ekki á einu máli um það hvort og í hve ríkum mæli fjölföldun veldur höfundum tekjutapi. Einkum á þetta þó við um fjölföldun útgefinna ritverka. Bent er á að menn geti skrifað niður tilvitnanir eða lagt þær á minnið ef bannað væri að taka afrit með t.d. ljósritun. Þeir sem mæla með sem mestri takmörkun á rétti til fjölföldunar benda á að fjölföldun komi í stað kaupa á bókum og tímaritum, enda verði ekki saman jafnað ljósritun annars vegar og eftirritun hins vegar, hvorki að því er varðar heimildargildi né hraða í framkvæmd. Sjónarmið hinna síðastnefndu, bæði efnahagsleg og siðferðileg, hafa orðið ofan á í Vestur-Evrópu á síðari tímum. Rétt er þó að hafa í huga sjónarmið sem hafa skotið upp kollinum meðal stjórnmálamanna, t.d. í Svíþjóð ekki alls fyrir löngu, en þau g'anga í þveröfuga átt og vilja draga úr vernd allra höfundaréttinda, einkum með þeim rökum að nú sé svo komið að framlög til höfunda úr almannasjóðum séu orðin svo ríkuleg að rétt sé að gera verk höfundanna að almannaeign, í þeim skilningi að eftir birtingu þeirra geti hver sem er haft þau fjárhagslegu afnot af þeim sem honum henta án nokkurs endurgjalds. Þessi sjónarmið hafa ekki hlotið miklar undirtektir og eiga alltént ekki við hér á landi, og er reyndar langt í land að svo geti orðið. Enda þótt umræður um fjölföldun verndaðra verka hafi verið mikl- 246
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.