Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Qupperneq 45

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Qupperneq 45
Aðeins er heimilað að fjölfalda stutta þætti úr hverju riti, að hámarki 35 síður eða 20%. Fjölföldunin er aðeins heimil til bráðabirgðanota en ekki til geymslu í birgðum. Tilgangurinn með þessum ákvæðum var að sjálfsögðu sá að reyna að koma í veg fyrir hættu á að fjölföldun í skól- um dragi úr útgáfu bóka. I framkvæmd höfðu margir skólar, einkum menntaskólar, hafist handa um útgáfu á alls konar ritverkum í ljósriti, einkum á sviði bók- mennta, og eru til fjölmörg ljóðasöfn þannig út gefin og sýnisbækur óbundins máls. Þá var kveðið svo á að stofna skyldi sérstök samtök rétthafa og sam- þykktir þeirra skyldu staðfestar af menntamálaráðuneytinu. Samtök þessi skulu m.a. ábyrgjast að ekki komi kröfur á ríkissjóð frá einstök- um rétthöfum vegna fjölföldunar í skólum. Þá var kveðið á um gerðardóm sem skyldi ákveða annars vegar gjald fyrir afnot í skólum frá gildistöku höfundalaga nr. 73/1972 til 1. sept. 1982 og hins vegar fyrir tímabilið 1. sept. 1982 til 1. sept. 1984. Enn- fremur skyldi gerðardómur áætla fjölda eintaka. Niðurstaðan varð sú að gjald fyrir afnot fram til 1982 var ákveðið kr. 6.000.000, en árlegur gjaldskyldur blaðsíðufjöldi 1982-83 og 1983- 84 61/2 milljón hvort ár og gjald á blaðsíðu kr. 0,40 miðað við verðlag í maí 1984. Með þessum sanmingi hafa verið sætt þau andstæðu sjónarmið sem ég gat um í upphafi. Skólanemendum öllum eru tryggð nauðsynleg af- not af vernduðum verkum og þar með óheftur aðgangur að hugmynd- um, en jafnframt er höfundum og bókaútgefendum tryggt nokkurt end- urgjald í stað þess taps sem slík fjölföldun er líkleg til að valda þeim. Rétt er að lokum að minnast lítilléga á höfundarréttargjald þaö sem lagt er á öll hljóð- og myndbönd og tæki til upptöku á slík bönd, en gjald þetta rennur til samtaka rétthafa. Sú breyting var gerð á höf- undalögunum með 1. nr. 78/1984 að aukið var tveimur málsgreinum við 11. gr. laganna. Fjallar sú fyrri um höfundarréttargjaldið og stofn þess en sú síðari um Innheimtumiðstöð samtaka rétthafa. Lagabreyt- ing þessi öðlaðist gildi 13. júní 1984. Tilefni lagabreytingar þessarar var einkum það að með breyttri og bættri tækni varð æ auðveldara og ódýrara að taka upp til afnota vernduð verk sem flutt höfðu verið í útvarpi eða sjónvarpi eða gefin höfðu verið út á hljómplötum, tónböndum eða myndböndum. Eftir því sem fleiri eignuðust slík upptökutæki jukust afnot af verkunum og' flutningi þeirra án nokkurs endurgjalds. Fram til 1984 höfðu bæði höf- undar og flytjendur svo og framleiðendur orðið að sætta sig við þessi 251
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.