Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 46
endurgjaldslausu afnot. Árið 1980 tóku STEF, Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda og Rithöfundasamband íslands upp baráttu fyrir því að lagt yrði gjald á þessi afnot og er greind lagabreyting árangur þeirrar baráttu. Sá munur er á þessum nýju reglum um höfundarréttargj ald af auð- um böndum og upptökutækjum annars vegar og samningnum um gjald af ljósritun verndaðra verka að hið fyrrnefnda nær til einkaafnota en einkanot af ljósritun verndaðra verka eru gjaldfrjáls sem fyrr. Með þessari löggj öf hefur verið reynt að bæta höfundum, flytj endum og framleiðendum að nokkru það tap sem hlýst af hinni auknu „heima- kópieringu" verndaðra verka án þess að það hafi leitt til neinnar óbæri- legrar hækkunar á verði hljóð- og myndbanda og upptökutækja. Þessi tvö mál hafa verið leyst á mismunandi hátt, annars vegar með samkomulagi rétthafa og stjórnvalda um gjald fyrir ljósritun í skólum og hins vegar með löggjöf þar sem ekki var um neina augljósa samn- ingsaðila að ræða. Það tók langan tíma að leysa ljósritunarmálið með samningum en það var gert án þvingunar og tel ég það nokkurn sigur fyrir alla aðila. 252
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.