Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Qupperneq 47

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Qupperneq 47
Aí veUvanúi Lára V. Júlíusdóttir hdl.: UM RÉTT TIL LAUNA í VEIKINDUM Eitt það mikilvægasta sem launafólk á Islandi hefur tryggt sér með áratuga baráttu sinni eru réttindi til greiðslu launa úr hendi atvinnu- rekenda í veikindum. Fyrst í stað var samið um þessi réttindi í kjarasamningum verka- lýðsfélaga, og var þessi réttur takmarkaður við ákveðið ráðningarform launamanna og gekk mjög skammt. Með lögum nr. 16/1958, um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og um rétt þess og fastra starfsmanna til launa vegna sjúk- dóms- og slysaforfalla, er þessi réttur tryggður. Ákvæði um þetta hafði þó verið í lögum um almannatryggingar nr. 50/1946, en það náði einungis til fastra starfsmanna. Á árinu 1979 voru síðan sett lög í kjölfar kjarasamninga, lög nr. 19/ 1979 um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla. Með þeim lögum var sá tími sem launafólk skyldi fá laun greidd vegna sjúkdóms- og slysaforfalla veru- lega lengdur frá því sem var í eldri lögum, en jafnframt höfðu kjara- samningar aukið réttinn töluvert. Það nýmæli er einnig að finna í þessum lögum að launþegum er tryggður réttur til 3 mánaða dagvinnu- launa vegna vinnuslysa og atvinnusjúkdóma til viðbótar áunnum veik- indarétti. Nokkuð hefur reynt á túlkun laganna frá 1958 fyrir dómstólum svo og laganna frá 1979, þar sem ákvæðin eru ekki mjög ítarleg og tilvikin sem upp koma fjöldamörg, sbr. Hrd. 1966:236, 1960:332, 1968:67, 1983:635, 1975:145, 1984:439 og loks dómur Hæstaréttar frá 4. októ- ber 1984 (1984:1057) í málinu Árni Jóhannesson gegn Guðmundi Helga- syni, en þann dóm hef ég hér valið að reifa og vekja athygli á. Fjallar hann um það hvernig með veikindarétt skuli fara þegar fólk vinnur á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.