Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 23

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 23
færslu barna. Þetta er ekki óeðlilegt þar sem lagaákvæði þessi tengj- ast framfærslu barna, en að auki er það í samræmi við venju að ræða þau í þessu samhengi.2 Athyglinni verður einkum beint að framfærslu- skyldu foreldris sem ekki hefur forsjá barns og rétti forráðamanns barns til að fá greiddan framfærslueyri með barni samkvæmt 14. gr. 1. 67/1971 um almannatryggingar (atl.). Framfærslueyrir í fyrrnefnda tilfellinu nefnist meðlag, en í hinu síðara barnalífeyrir. Það er eðlilegt að umfjöllun um meðlag annars vegar og barnalífeyri hins vegar fari saman, þar sem um hliðstæður er að ræða í þeim skilningi að barna- lífeyrir kemur í stað meðlags þegar ekki er um meðlagsskylt foreldri að ræða eða geta annars eða beggja foreldra til að standa undir fram- færslu barns er skert af nánar tilgreindum ástæðum. 1.2. Hugtakið „valdsmaður“ Hugtakið „valdsmaður“ kemur víða fyrir í lögum þar sem fjallað er um framfærslu barna, án þess að merking þess sé skýr.3 Þegar 2 Sjá t.d. Ármann Snævarr: Barnaréttur, Reykjavík 1987, s. 82. 3 Sbr. t.d. 1. mgr. 15. gr„ 3. mgr. 16. gr„ 2. mgr. 17. gr„ 2. mgr. 19. gr„ 1. mgr. 20. gr„ 21. gr„ 22. gr„ 1. og 2. ntgr. 25. gr„ 1. og 2. mgr. 26. gr„ 1. mgr. 27. gr„ 1. og 2. mgr. 28. gr. og 3. mgr. 29. gr. bl. í 1. mgr. 29. gr. bl. er talað um yfirvaldsúrskurð og er þar átt við úrskurð valdsmanns; 1. mgr. 9. gr. 1. 20/1923 um réttindi og skyldur hjóna og 1. mgr. 10. gr. fl. í 9. gr. þeirra laga er talað um yfirvald og sama á við um 45. gr„ 1. mgr. 50. gr. og 2. mgr. 52. gr. 1. 60/1972. Orðið kemur víðar fyrir i lögum, en þau ákvæði sem hér hafa verið talin lúta að framfærslu barna með einum eða öðrum hætti, nema þau síðast- töldu sem fjalla um greiðslu framfærslueyris milli hjóna innbyrðis eftir að leyfi til skilnaðar að borði og sæng hefur verið gefið út. Davíð Þór Björgvinsson lauk B.A.-prófi í sagn- fræði og heimspeki frá heimspekideild Háskóla íslands 1982, embættisprófi í lögfræði frá laga- deild sama skóla 1985 og LLM-prófi frá Duke University School of Law í Bandaríkjunum 1987. Davíð Þór er settur dósent við lagadeild Há- skóla íslands. Kennslugreinar hans eru á sviði sifjaréttar og samanburðarlögfræði. 165
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.