Ægir - 01.01.1995, Page 10
Leiðrétt
ættartala
í 12. tbl. Ægis 1994 var í vibtali
við Auðunn Auðunsson fyrrum tog-
araskipstjóra drepið lítillega á ætt
hans og uppruna. Nafn móður hans
Vilhelmínu var rangt stafsett, Ólafía
elsta systir hans var rangnefnd
Ólafur og af greinarmerkjasetningu
mátti ráða að Pétur Guðjón yngsti
bróðirinn væri tveir menn.
Það eru gömul sannindi að þeir
sem fást við ritstörf skipta meb sér
verkum. Sumir koma villum á gang
meban aðrir hrekja þær sömu villur
og leiðrétta. Hafa svo hvorir tveggju
nokkuð að iðja.
væri slæmt fyrir ímynd okkar sem
þjóðar. Það skiptir miklu máli að nýta
hana til manneldis og þá komum vib
aftur ab því hve illa floti okkar er útbú-
inn."
Breyttir tímar
Hafa orðið miklar tœkniframfarir í
nótaveiði síðan kraftblökkin og asdikið
byltu veiðunum seint á sjötta áratugn-
um?
„Það hafa margar breytingar orðið
og þetta er allt orðið sterkara og öfl-
ugra og þolir meiri átök, sterkar hliðar-
skrúfur og fleira. Nýjasta breytingin er
svokölluð fallhlíf sem er notuð til að
draga nótina út og leysir gamla sleppi-
krókinn af hólmi. Þetta er uppfinning
frá frændum okkar og vinum í Noregi
sem er mikil framför. Nú er kominn
vír í staðinn fyrir það sem kallab var
bjánaband í gamla daga."
Eins og pú lýsir þessum síldveiðum
núna, þar sem hver dagur skiptir máli
og verksmiðjurnar stýra veiðunum að
einhverju leyti, má skilja að síldveið-
amar hafi misst þann sjarma sem þœr
höfðu. Er þetta rétt?
„Það var auðvitað óskaplega spenn-
andi að veiða vaðandi síld. Þú vissir
aldrei fyrr en pokinn lokaöist hvort
hún var inni eða ekki. Mér finnst þetta
þó enn hafa sinn sjarma þrátt fyrir
allt." O
Húni HU 1 á leið inn til Siglufjarðar 1958 með fullfermi, 100 tonn af síld.
Húni II, smíðaður 1963 á Akureyri, í reynslusiglingu á Eyjafirði.
Vomð þið sáttir við verðið sem fékkst
fyrir síldina í haust?
„Þessu er erfitt fyrir mig að svara.
Auðvitað erum við aldrei sáttir við
verðið en meb þessu mikla magni er
hægt að stunda þetta með sæmilegri
afkomu. Það ríður á að víkja aldrei frá
veiöunum og í haust stoppaði skipið
aldrei nema í brælum. Við höfðum
bara skiptimenn og menn gátu tekið
sér frí en þab var aldrei stoppað marga
daga í einu.
Við gerðum þetta líka á loðnuver-
tíðinni í fyrra og það skipti miklu máli
því tíminn er dýrmætur."
Nú fengu menn forsmekkinn af veið-
um á norsk-íslenskri síld í sumar og það
liggur í loftinu að meiri veiði verði leyfð
nœsta sumar eða í náinni framtíð.
Hvemig leggst það í þig?
„Við megum náttúrulega ekki haga
okkur eins og villimenn. Það verður að
semja um þetta og það gengur ekki að
senda stóran flota á miðin og moka
þessum gæðafiski upp í bræðslu. Þá
væri sagan ab endurtaka sig og það
10 ÆGIR JANÚAR 1995