Ægir - 01.07.1997, Síða 36
ans. Bræðumir Stefán og Guðbjartur
Einarssynir, kenndir við Aðalbjörgu
RE, gáfu skólanum dýptarmæli og
GPS-staðsetningartæki en þeir bræður
áttu 30 ára útskiftarafmæli.
í upphafi skólaslitaræðu minntist
Guðjón Ármann Eyjólfsson, skóla-
meistari, sjómanna sem hafa farist við
störf sín frá síðustu skólaslitum, sam-
tals 12 sjómanna. Einnig var minnst
fjögurra þjóðkunnra manna sem allir
höfðu útskrifast frá Stýrimannaskólan-
um, þeirra Hannesar Pálssonar, skip-
stjóra og forstjóra Hampiðjunnar, Pét-
urs Sigurðssonar, alþingismanns, for-
manns Sjómannadagsráðs og ritara
Sjómannafélags Reykjavíkur í 34 ár,
Ingólfs Möller, skipstjóra og Sveins
Björnssonar, listmálara, sem útskrifað-
ist frá Stýrimannaskólanum árið 1947
og hefði því haldið upp á 50 ára út-
skriftarafmæli við skólaslitin.
Útskrifarnemar frá stríðsárum
Afmælisárgangar skólans fjölmenntu
og færðu skólanum stórgjafir, bæði í
reiðufé og listaverkum en yfir 200
manns voru við skólaslitin. Hannes
Tómasson, sem átti 55 ára útskriftaraf-
mæli og lauk prófi úr farmannadeild
árið 1942 gaf skólanum lítinn
morselampa en þegar Hannes útskrif-
aðist var mikil áhersla lögð á þekkingu
nemenda á morse. Tveir prófsveinar
frá þessum árgangi sem útskrifaðist í
síðari heimstyrjöldinni og fór beint í
stríðssiglingar, voru mættir en auk
Hannesar kom Vladimir Knopfmiller,
ættaður frá Litháen en hann er kvænt-
ur íslenskri konu. Vladimir var einn
Stýrimannaskólinn í Reykjavík:
Brautskráðir nemar skólaárið
Skipstjórnarpróf 1. stigs
Á vorprófum luku 1. stigi:
Ágúst Páll Tómasson, Reykjavík.
Bergþór Bjarnason, Húsavík
Björgvin Helgi Fjeldsted, Patreksfirði.
Daði Þorsteinsson, Eskifirði.
Daníel B. Helgason, Sauðárkróki.
Erling Erlingsson, Reykjavík.
Franklín Steindór Ævarsson, Keflavík.
Gísli Jóhann Hallsson, Reykjavík.
Gísli Karl Ágústsson, Höfn.
Gísli Ragnar Sumarliðason, Höfn.
Guðmundur H. Stefánsson, Skagastr.
Guðmundur St. Guðmannss, Eyrarb.
Gunnar Freyr Hafsteinsson, Akranesi.
Guðni Björn Hauksson, Bolungarvík.
Hagbarður Marinósson, Bolungarvík.
Hans ísfj. Guðmundsson, Helliss.
Hjálmar Sverrisson, Reykjavík.
Hróðmar Ingi Sigurðsson, Keflavík.
Ingvar Þór Gylfason, Njarðvík.
Jóhann F. Jónsson, Neskaupstað.
Jóhann S. Gíslason, Keflavík.
Jón Kristbjörn Jónsson, Hafnarfirði.
Karl Már Einarsson, Neskaupstað.
Kristján R. Kristjánsson, Neskaupstað.
Kristján Sturlaugsson, Siglufirði.
Kristján Örn Ólafsson, Reykjavík.
Margeir Jóhannesson, Hafnarfirði.
Magnús Már Jakobsson, Höfn.
Máni Andersen, Hafnarfirði.
Ólafur Ragnarsson, Garði.
Ólafur R. Guðbjörnsson, Reykjavík.
Óskar Rögnvaldsson, Reykjavík.
Ragnar Aðalsteinn Pálsson, Höfn.
Sigfús Sch. Sigurðsson, Kópavogi.
Siguröur Ágúst Jónsson, Kópavogi.
Sigurður Haukur Garðarsson, Flateyri.
Sigurður H. Steinþórsson, Reykjavík.
Sigurgeir Vilmundarson, Reykjavík.
Valgeir Hilmarsson, Raufarhöfn.
Valgeir Th. Helgason, Hafnarfirði.
Ævar Smári Jóhannsson, Keflavík
Samtals luku 43 nemendur 1. stigi.
Skipstjórnarpróf 2. stigs
Á haustprófum luku 2. stigi:
Jón Pétursson, Reykjavík.
GuðsteinnJ. Ágústsson, Suðureyri.
Á vorprófum luku 2 stigi:
Alfreð Halldórsson, Kópavogi.
Ásgeir Hilmarsson, Keflavík.
Birgir Hreiðar Björnsson, Reykjavík.
Birgir Skúlason, Reykjavík.
Bjarki Sigþórsson, ísafirði.
Bjarni Friðrik Bragason, Höfn.
þeirra 7 skipstjórnarmanna sem kom-
ust á fleka þegar þýskur kafbátur
sökkti flutningaskipinu Heklu frá
Reykjavík hinn 29. júní árið 1941 en
þá var skipið á leiðinni til Halifax. Þeir
sem komust af hröktust í 10 daga á
opnum fleka áður en þeim var bjargað
en 13 skipverjanna fórust.
Garðar Pálsson, skipherra, flutti við
skólaslitin kveðju frá 50 ára prófsvein-
um og 40 ára prófsveinar farmanna-
deildar færðu skólanum fallegt líkan af
kútternum Sophie Wheatly RE 20 sem
Grímur Karlsson, er einnig hélt upp á
útskriftarafmæli, smíðaði. Róbert Dan
Jensson, fyrrverandi forstöðumaður
Sjómælinga íslands afhenti líkanið
með ræðu. Fyrir hönd 40 ára nemenda
fiskimannadeildar talaöi Guðmundur
Halldórsson, skipstjóri í Bolungarvík
1996-1997
Eyþór Björnsson, Kópavogi.
Gísli Gunnar Oddgeirsson, Grenivík.
Gísli Páll Oddsson, Akranesi.
Guðmundur J. Hafsteinsson, Reykjav.
Hannes Guðmundsson, Reykjavík.
Héðinn Ingi Þorkelsson, Mosfellsbæ.
Indriði Björn Ármannsson, Akranesi.
Jóhann Ingi Grétarsson, Keflavík.
Jón Bessi Árnason, Patreksfirði.
Jón Ingi Jóhannesson, Reykjavík.
Karl Valdimar Brandsson, Hafnarfirði.
Pétur Blöndal, Reykjavík.
Ragnar Stefánsson, Dalvík.
Róbert Axel Axelsson, Mosfellsbæ.
Sigtryggur Albertsson, Reýkjavík.
Sigurbjörn Þorgeirsson, Reykjavík.
Sveinn Magni Jensson, Garði.
Tómas Kárason, Neskaupstað.
Vigfús Ásbjörnsson, Höfn.
Þorkell Pétursson, Akranesi.
Þórhallur Óskarsson, Keflavík.
Samtals luku 29 nemendur 2. stigi.
Skipstjórnarpróf 3. stigs.
Á haustprófum lauk 3. stigi:
Brynjólfur Valgarð Sigurðsson, Svíþj.
36 ÆGIR ■