Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1997, Page 44

Ægir - 01.07.1997, Page 44
Helstu mál Mesta lengd (L.o.a.).................................................71,31 m Lengd milli lóðlína (L.p.p.)...........................................61,80 m Breidd (mótuð).......................................................11,60 m Dýpt að neðra þilfari...................................................6,10 m Dýpt að efra þilfari....................................................8,00 m Lestarrými........................................................ 1435 m3 Brennsluolíugeymar...................................................350 m3 Ferskvatnsgeymar......................................................52 m3 Rúmtala (Rt).................................................... 3942,8 brl Brúttótonnatala.....................................................1608 m3 Skipaskrárnúmer.......................................................2287 skipsins. Aftan við vinnsluþilfarið á fari. í skut eru geymslur. Stigi niður í bak- og stjórnborð eru gangar með- vélarúm er á íbúðarganginum, sem er fram sjókælilestum aftur að íbúðaþil- miðskips, ásamt vélarreisn og stiga- húsi upp á efra þilfar. Stjórnborðsmeg- in er verkstæði og frá ganginum er neyðarútgangur um framangreindan gang fram á vinnsluþilfar. Efra þilfar: Hvalbakur með geymsl- um er fremst. Undir bakka er tvískipt spil fyrir togveiðar, þar fyrir aftan er þilfarshús með afldælum fyrir MMC fiskidælu. Þar er einnig að finna véla- rúm fyrir löndunarkrana. Stigagangur frá þilfarshúsi er niður á vinnsludekk. Sjóskilja og ýmis dekkbúnaður er aftan við þilfarshúsið. Á afturþilfari er mat- salur og dagstofa, eldhús, frystigeymsl- ur, þurrkklefi, stakkageymsla, vélareisn og stigahús upp í brú og niður á neðra þilfar. Aftantil stjórnborðsmegin á efra þilfari er nótakassi ásamt nótablökk- um. Vörputromlur em aftan vib þil- Óskum úlgerð og áhöfn til hamingju með skipið. Skipið er allt málað með HEMPELS skipamálningu frá Slippfélaginu Málningarverksmiðju. — Slippfélagiö Málningarverksmiója Dugguvogi 4-104 Reykjavík • Sími: 588 8000 • Fax: 568 9255 44 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.