Ægir - 01.07.1997, Page 47
staðsettar í bakka í sérstöku kælivéla-
rúmi. Sérstakt sjóinntak fyrir eimsvala
kælikerfisins er bakborðsmegin, fram-
an við framþil frystilestar.
Kælimiðill er R 22. Skrúfuþjöpp-
urnar og knúnar af 55 KW rafmótor-
um.
Afkastageta kælikerfisins er talin
vera 60 til 70 tonn á sólahring við
frystingu á síld.
Fyrir matvælakæli og frystiklefa eru
sér kæliþjöppur af gerðinni Bock
AM2/96 hvor.
Vistarverur, innréttingar
Almennt: íbúðir eru samtals fyrir 5
menn í rúmgóðum eins manns klef-
um, og 16 manns í tveggja manna
klefum. Allir klefar eru með sér salerni
og sturtu. íbúðirnar eru á tveimur
hæðum á neðra þilfari á afturhluta
skipsins og á hæð undir brú.
Vinnslubúnaöur: í skipinu er nú
enginn vinnslubúnaður en fyrirhugað
er að innrétta vinnsluþilfar, sem nú er
autt, og setja þar búnað til vinnslu og
frystingar síldar.
Fiskilestar (frystilestar)
Almennt: Lestarými er um 1435 m3
sem skiptist í tvær sjókælilestar og
frystilest sem í vantar frystieimarana.
Sjókælilestunum er skipt í tanka, þrjá í
hvorri lest.
Lúgubúnaður, afferming: Lúgu-
hlerar úr áli eru yfir hverjum lestar-
tank og á hverri lúgu er mannop.
Lúguhlerar eru festir niður með
spenniboltum úr ryðfríu stáli. Einn
lúguhleri er fyrir frystilest á vinnslu-
þilfari og löndunarhleri er framan við
þilfarshús.
Til nota við affermingu er losunar-
krani sem er stjórnborðsmegin á þil-
farshúsi. MMC 10" vakúm dæla er
staðsett aftan við þilfarshús á neðra
þilfari á milli lúgukarma. Afköst henn-
ar eru 70-90 tonn/klst. MMC dælan er
sett þannig upp að hægt er að dæla
milli kælilesta ásamt því að losa og
lesta skipið. Auk þess er 14" Karmoy
fiskidæla tiltæk ef nausyn er á skjótri
losun.
Vindubúnaður
Almennt: Vindubúnaður skipsins er
vökvaknúinn frá Karmoy, Rapp og
Triplex. Um að ræða tvær togvindur,
þrjárrússavindur, nótablökk, milli-
blökk, nótaleggjara, losunarkrana, tvær
nettromlur fyrir flottroll, tvær kapla-
vindur, ankerisvindu ásamt hjálpar-
vindum.
Togvindur: Undir bakka á efra þil-
fari, stjórnborðs- og bakborðsmegin,
eru tvær togvindur af Karmoy gerð,
hvor búin einni tromlu og knúin af
vökvaþrýstimótor. Rússavindur eru
þrjár frá Karmoy knúnar Staffa vökva-
þrýstimótorum. Undir hvalbak er 30
tonna vinda, miðskips b.b er 25 tonna
vinda og þá miðrússavinda sem dregur
50 tonn. Akkerisvinda er frá Rapp,
gerð AW-1800.
Nettromlur fyrir flottroll eru tvær,
ein Rapp TT 2000 knúin Högglund
motor af gerð B4170-R-U000 og ein
Karmoy, knúin Staffa mótor af gerð C
270-S 280/140.
Tæknilegar upplýsingar
(aðalvél og skrúfubúnaður)
Gerð vélar
Afköst
Snúningshraði
Gerð niðurfærslugírs
Niðurgírun
Gerð skrúfubúnaðar
Blaðfjöldi skrúfu
Þvermál skrúfu
Snúningshraði
12V28B
3600 KW (4891 hö)
600 sn/mín
Tacke HSLI 630VA
1.2,48
Wickmann, skiptiskrúfa
4
3200 mm
242 sn/mín
RAFEINDATÆKI, TÆKI I BRU O.FL
Ratsjá: FurunoPDlll
Ratsjá: Decca Brigde Master
Ratsjá: Kelvin Huges HR 3000T
Gyroáttaviti: Sperry
Sjálfstýring: Navtron og Decca
pilot 550
Vegmcelir: Simrad
Veðunnóttakari: Furuno
Gervitunglamóttakari: Furuno GP
500 (GPS)
Miðunarstöð: Taiyo
Miðunarstöð: Skipper VHF TD-277
Dýptarmœlir: Kajo Denki MK 11
Dýptarmœlir: Furuno GY 271
Sónar: Furuno GSH 22
Sónar: Furuno GSAI-70 hátíðnitæki
Sónar: Kajo Denki
Aflamœlir: Scanmar4016
Talstöð: Skanti TRP 6000 mið
bylgjutæki
Talstöð: Skanti TRP 5000
Talstöð: Furuno SSB-1550
Örbylgjustöðvar: Sailor RT2047
Leiðariti: Trimble NT 200
Af öðrum tækjabúnaði má nefna Eagle TPU og Vingtor kallkerfi, Sailor
R2022 móttakari, Standard C Galaxy\Trimple, Skanti gervihnattasími, Sharp
UX-135 Fax, tveir Benefon farsímar, Salior CRY 2001 dulmálstæki, vörður frá
Simrad Vagtor 2182 og Salior RT 144B og fl.
I brúnni með útsýni yfir afturskipið eru stjórntæki fyrir helstu vindur s.s neta-
tromlur.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna að skipið er búið fjórum gúmm-
gjörgunarbátum, tveimur Dunlop slöngr' Amtsbókasafnjð á Akureyri
03 586 350
a 47