Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.2000, Side 50

Ægir - 01.06.2000, Side 50
FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN Skrápflúra er þunnur og flatvaxinn beinfiskur með allstóran haus og kjaft með hvössum tönnum. Augun eru nokkuð stór og vin- stra augað liggur aftar en það hægra. Bæði bakuggi og rauf- aruggi eru langir og ná alla leið aftur að sporði. Eyruggi og sporður eru frekar smá og hreystur skrápflúru er hrjúft og stór- gert eins og nafn hennar bendir til. Hægri hlið hennar er dökk- grá en vinstri hliðin er hvít eða ljós. Lengsta skrápflúra sem veiðst hefur á Islandsmiðum svo vitað sé, var 56 cm. Stærri skrápflúrur fmnast þó við Ameríku. Heimkynni skrápflúru eru beggja vegna Norður-Atlantshafs. Hún er í Norðursjó, um Bret- Hippoglossoides platessoides Skrápflúra landseyjar að Ermasundi. Hún er við Færeyjar og Island, við Suð- ur-Grænland og Ameríku. Hér við land finnst hún mest fyrir norðan og norðaustan land og fyrir sunnanverðu landinu, eink- um á grunnslóð. Skrápflúran er botnfiskur og heldur sig helst á leir- og leðjubotni. Aðalfæða hennar eru ýmis krabbadýr og þær stærri éta einnig fisk svo sem loðnu. Hrygning fer fram hér við land í mars til júní, allt í kringum landið. Egg eru nokkuð stór, 2,6-3,3 mm í þvermál. Klakið tekur 11-14 daga og er lirfan 4- 6 mm við klak. Skrápflúran vex frekar seint en getur orðið að minnsta kosti 16 ára hér við land. Ekki er langt síðan allri skrápflúru var hent úr afla en nú er hún hirt og sett á markað, aðallega er hún seld til Spánar, Portúgals og Japan. Síðastliðin ár hefur ársaflinn hér verið um 5.000 tonn. IKROSSGÁTAN * Ofoiibi Sótninn Rugl Lim háls Möwn Bœiar- no/n Fgrdir Cra'fir Kariiugi öp Canar A ■fœii KoriQ Dkunnur KecjrSu VerSa Bláitur Loka Rucjlió Svaíir Qnnámk Scaclýra- tiýiinej l Tint i Yar Wona Granmeii - ► - * '4tt HaqncÁi : ► Báiasíifli Malir 3. \/ Maáur f/udda \f > » \f 5. > * Fari á SJO þjóó v v Bqqging Stofu V/ Fuglinn v. \f fírstiS Ecns » % is- Sicfkki Forfb&ut * 1. Auli tfúll PJóó MeS loiinni áfetó b. ► 50

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.