Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 15
13 virðið lög og reglur háskólans og látið yður annt um heill og velferð þessarar stofnunar. Ég nota þetta tækifæri til að skýra frá því, að silkifáni sá, er prýðir þenna sal í dag, er gjöf til háskólans frá Árna Helgasyni, kaupsýslumanni í Chicago, en Árni Helgason er formaður félags íslendinga í Chicago, er „Yísir“ nefnist. Hefir hr. Thor Thors alþingismaður afhent háskólanum þessa gjöf og skýrt frá því, að silkifáni þessi liafi verið gerður, er Friðrik ríkiserfingi og Ingiríður prinsessa heim- sóttu Chicago síðastl. sumar, en íslendingafélagið þar i borg átti þátt í móttöku þeirra. Gjöf þessi, er ég þakka fyrir í nafni háskólans, her vitni um hlýjan huga gefandans til háskólans og ætti hann að vera oss áminning um, að oss beri að stuðla að auknu menningarsambandi við landa vora vestan liafs, er á margvíslega lund liafa sýnt það á undanförnum árum, að hróður og velfarnaður þjóðar vorrar er þeim jafnmikið áhugamál og oss hér lieima. Með deginum í dag er tekin upp sú venja, að einn af kenn- urum háskólans flytji fræðilegt erindi um sjálfvalið efni. Að þessu sinni mun elzti kennari háskólans, próf. Ágúst H. Bjarnason, flytja fyrirlestur um menning og siðgæði. Ég vil að lokum minnast tveggja háskólakennara, er látizt liafa síðastliðið ár, Villh. Be.rnhöfts tannlæknis og Sigfásar Einarssonar tónskálds og bið menn að standa upp í virð- ingarskyni við þá. Flutti þá próf. dr. Ágúst H. Bjarnason fyrirlestur um menning og siðgæði. Að lokinni athöfninni tók rektor á móti gestum í Oddfellowhöllinni. III. GERÐIR íIÁSKÓLARÁÐS Tillögur um fjárveitingar. A fundi liáskólaráðs 19. janúar 1940 var lögð fram kostnaðaráætlun um rekstur nýja há- skólahússins, er gerð hafði verið á skrifstofu húsameistara ríkisins. Var rektor falið að senda stjórnarráðinu tillögur um fjárveitingu til reksturs hússins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.