Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 20
18 Húsnæði fyrir menntaskólann. Með því að brezka her- sljórnin liafði tilkynnt ríkisstjórninni, að hún mundi verða að halda menntaskólahúsinu til sinna nota næsta vetur, fór ríkisstjórnin fram á það við háskólaráð, að það leyfði lær- dómsdeild menntaskólans liúsnæði næsia vetur, og bauðst stjórnin til þess að láta fullgera efslu hæð norðurálmunnar i þessu skyni á sinn kostnað. Háskólaráðið samþykkti að leyfa þetta, enda væri háskólinn þá laus undan þeirri kvöð, að veila kennaraskólanum liúsnæði, meðan svo stæði, þar sem ekki er hægt að koma báðum skólunum fja-ir i húsinu. Ávöxtun sjóða háskólans. Háskólaráðið kaus á fundi 29. sept. 1939 prófessorana Níels Dungal og Bjarna Benedikts- son í nefnd til þess að athuga arðvænlegri ávöxtun sjóða há- skólans og gera tillögur um það til háskólaráðs. Nefndin tók slrax til starfa og Iagði fyrir næsta háskólaráðsfund tillögu um, að háskólaráð sækti til bæjarstjórnar urn lejdi til þess að reka kvikmyndahús, með því að þá liafði heyrzt, að hús- eign Gamla Bíós væri til sölu. Háskólaráðið féllst á þetta og sendi umsókn til bæjarstjórnar samkvæmt þessu. Þessi málaleitun hefir ekki borið árangur, enda kom í ljós, að áðurnefnd húseign var þegar seld og ekki látin föl af liinum nýja eiganda. Skuld ríkissjóðs við Sáttmálasjóð, að upphæð 1 milljón lcrónur, féll í gjalddaga 1. janúar 1940, samkvæmt uppsögn liáskólans á skuldabréfinu. Háskólaráðið samþykkti að fram- lengja lánið um 1 ár. Bókmenntasögufyrirlestrar próf. Björns M. Ólsens. Sam- þylckt var að veita úr Dánarsjóði Björns M. Ólsens 2250 kr. til hins íslenzka bókmenntafélags til greiðslu nokkurs hluta prentunarkostnaðar fyrirlestranna. Háskólgsjóður 1893. Sjóðiu’ þessi var stofnaður með sam- skotum árið 1893, og var ætlunin, að fé þessu yrði varið til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.