Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 54

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 54
52 Vísindin efla alla dáð, orkuna styrkja, viljann hvessa, vonina glæða, hugann hressa, farsældum vefja lýð og láð. Megi Háskóli íslands og íslenzk vísindi halda áfram að sannmennta Islendinga um áratugi og aldaraðir. Iþróttamenn og iþróttameyjar sem heyrið mál mitt, viljið þér með mér hvlla Háskóla íslands með ferföldu samtaka húrrahrópi, um leið og vér óskum honum heilla og' ham- ingju í þjóðþrifastarfinu í framtíðinni, til hlessunar fjTÍr land og lýð. Háskóli íslands lengi lifi! Að loknu ávarpi forseta I. S. I. hyllti hin glæsilega fylking íþróttamanna háskólann með ferföldu húrrahrópi. Rektor þakkar. Mælti þá rektor háskólans, próf. Alexander Jóhannesson, nokkur orð og þakkaði íþróltamöimum. Kvað hann hér vera saman komna fulltrúa andlegs og likamlegs uppeldis þjóðarinnar og lét þá ósk í ljós, að báðir mættu starfa í anda Jóns Sigurðssonar. Óskaði hann íþróttamönnum allra lieilla. Athöfnin hefst. Gengu síðan rektor og kennarar háskólans inn i hátiða- salinn og tóku sæti i öndvegi á upphækkuðum palli þeim, er nær vfir þveran salinn fyrir gafli. Islenzkur silkifáni, sem liáskólanum barst að gjöf haustið 1939 frá Islendingafélag- inu í Cliicago, prýddi baksviðið, en nýútskrifuðu stúdent- arnir sátu í bakherberginu beggja megin hins upphækk- aða sviðs. Hátíðarljóð. Jakob J. Sinári skáld liafði ort hátíðarljóð fyrir þessa athöfn, en Emil Thoroddsen tónskáld hafði samið kantötu við ljóðin. Voru þau sungin af flokk manna úr karlakórn- um Ivátir félagar og dómkirkjukórnum, en undirleik önn- uðust hljóðfæraleikendur úr Hljómsveit Revkjavíkur. Páll
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.