Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 57

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 57
55 III. Örlög vor búa í timans djúpa dökkva, — djarft skal þó áfram sækja’ og hika eigi. Sannleikans blys skal aldrei, aldrei, slökkva, okkur það lýsi’ á komandi’ alda vegi. Skilningsins, viljans, lijartans helga þrenning böndum skal saman taka’ um giftu þjóðar. Þróist og dafni’ um aldir íslenzk menning, efli’ hana’ og verndi heilladísir góðar. Ræða rektors. Nú hófst athöfnin stundvislega kl. 2,30 og var henni út- varpað. Er fyrsti þáttur hátíðaljóðanna hafði verið sung- inn, kvaddi rektor prófessor Magnús Jónsson til þess að stjórna athöfninni. Síðan tók rektor háskólans, prófessor Alexander Jóhannes- son, til máls og flutti eftirfarandi ræðu: Hæstvirt ríkisstjórn! Virðulegu gestir! Kæru samkenn- arar og stúdentar! Ég býð yður hjartanlega velkomna á þessum merkisdegi í sögu háskólans, er hin nýja og veglega bygging vor er risin upp og verður tekin til notkunar. Vdr höfum allir vonað, að þessi dagur yrði vor mesta fagnaðarstund frá því að háskól- inn var stofnaður. En nú grúfir svartamjTkur örvæntingar og hörmunga yfir öllum nálægum löndum, mestu menning- arþjóðir heims heyja grimmilegri ófrið en veraldarsagan kann frá að greina, og allar horfur eru á, að vestræn menn- ing, er nú stendur á glötunarbarmi, eigi sér varla viðreisnar von um óralangan tíma. A herðar næstu kynslóðar munu einn- ig lagðar drápsklyfjar þessa ragnarökkurs, og enginn veit, liver endalok verða frelsis og menningar, trúar og siðgæðis, hinna æðstu hugsjóna hér á jarðríki. Land vort liefir dregizt inn í þenna tröllaukna hildarleik, og margskonar raunir eru vafalaust framundan fyrir land vort og þjóð. Spádómar völ- unnar liafa rætzt, að „bræður munu herjask ok at hönum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.