Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 60

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 60
58 upp. Vér fögnum því, að hafa sigrazt á öllum erfiðleikum, og að oss hefur lánazt að ljúka þessu mikla mannvirki á ör- fáum árum, í raun og veru löngu áður en efni stóðu til. Byrjað var að grafa fyrir grunni liússins í ágústmánuði 1936, og' gerðu það stúdentar. Eru því enn ekki liðin 4 ár síðan verk þetta var hafið. Háskólinn kaus sérstaka bygg- ingarnefnd til þess að annast allan undirbúning, og' ski]mðu hana þeir prófessor Magnús Jónsson fyrir guðfræðisdeild, próf. Guðnnindur Hannesson fyrir læknadeild, próf. Ólafur Lárusson fvrir lagadeild og' próf. Sigurður Nordal fyrir heim- spekisdeild, en ég var formaður nefndarinnar. Sú breyting varð á nefndinni, að er Guðmundur Hannesson lét af embætti fjTÍr aldurs sakir, kom próf. Jón Steffensen í nefndina, en Guðmundur Hannesson hefur þó setið áfram í henni sam- kvæmt framkomnum óskum vegna áliuga hans og þekking- ar á byggingarmálum. Húsameistari ríkisins, próf. Guðjón Samúelsson, var ráðinn til þess að gera uppdrætti að húsinu, og tókst nú náin samvinna milli hans og bvggingarnefndar. Fór hann tvívegis utan ásamt formanni nefndarinnar, 1935 og 1937, og heimsóttum við nýjar háskólabyggingar í Osló og Árósum, Köln á Þýzkalandi og Bern í Sviss og viðuðum að okkur miklu efni frá ýmsum háskólum í Evrópu og Ame- ríku. Var hornsteinn háskólabyggingarinnar lagður 1. des. 1936, og slcýrði ég við það lækifæri frá forsögu þessa máls, stofnun liappdrættis lil þess að afla tekna og undirbúningi þess og baráttu undanfarinna ára. Er því ekki ástæða til að rifja það mál upp nú. Um vorið 1937 var byrjað að steypa alla bygginguna, og varð liún fokheld fyrir árslok sama árs. Síðan liefir verkinu verið haldið sleitulaust áfram, og þó mest eftir að stvrjöldin skall á. Var þá um að velja að leggja árar í hát og' fresta verkinu uni óákveðinn tíma eða að reyna að fullgera það eins fljótt og auðið væri. Sá kostur var tek- inn, og munu flestir fagna því, að sú leið var farin. Samvdnnan við húsameistara var liin ágætasta, og var fullt samkomulag í nefndinni um allt fyrirkomulag byggingar- mnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.