Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 62

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 62
60 þess, aÖ öll utanhúðun byggingarinnar er gerö úr kvartsi samkvæmt aðferð húsameistara, og hefir liún mjög rutt sér til rúms hér á landi hin síðustu ár. Hér hefi ég þá farið nokkrum orðum urn það, er telja má merkilegast við þessa bygging. Erfiðleikar þeir, sem liafa verið á innflutningi erlends bygg'ingarefnis, liafa mjög ýtt undir ýmsar tilraunir, er gerðar liafa verið. Því ánægju- legra er, live vel hefir tekizt, og' liafa þessi vandræði því rutt braut þekkingu á hagnýtingu íslenzkra efna og þar með skapað íslenzka tækni, er vafalaust getur orðið að ómetan- legu gagni í framtiðinni og opnað nýjar leiðir í þróun is- lenzkrar byggingarlistar. Háskóli vor stendur á tímamótum í dag. Vér höfum lokið fyrsta tímahili vorrar ungu stofnunar, og' nýr tími liefst. Iiáskólinn liefir í tilefni þessara umskipta á högum stofnun- arinnar gefið út í dag skrá um öll þau helztu ritverk, er lcennarar skólans liafa samið og látið frá sér fara á þessum fyrstu 29 árum. En að haki þessara ritstarfa liggur liin kyr- láta vinna, er unnin liefir verið við ömurleg skilyrði og lé- leg kjör. Þessi uppskera hins andlega akurs er þess virði, að forráðamenn þjóðarinnar og aðrir, er unna liögum háskól- ans, kynnist henni. Hún mun sannfæra þjóðina um, að há- skólinn hafi ekki brugðizt þeim vonum, er gerðar voru til lians, er hann var settur á stofn, ef litið er sanngjörnum aug- u,m á allar aðstæður. Þeir, sem kynna sér þessi störf, munu komast að raun um, að þekkingu vorri hefir miðað allveru- lega áfram í þeim fræðigreinum, er kenndar liafa verið við háskólann. Á þetta jafnt við um lögfræði og guðfræði, lækn- isfræði og íslenzk fræði. í lögvísindum og' guðfræði hafa verið samin mörg og itarleg rit, sum visindalegar rannsóknir um flókin viðfangsefni, önnur, er telja má nauðsynlegar handbækur og kennslubækur í þessum fræðum. Læknadeild hefir mjög eflzt og aukizt frá því að háskólinn var settur á stofn, og margskonar rannsóknir um sjúkdóma manna og húsdýra, eðli þeirra og orsakir, verið gerðar, er hafa orðið til ómetanlegs g'agns. í almennri heimspeki liafa verið samin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.