Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 69

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 69
67 anum til handa, til handa ykkur kennurum, sem eigið nöfn ykkar tengd við þessa stofnun, til lianda þjóðinni, sem hefir fært íslenzkri menningu þessa fórn, að þessari stofnun takist ekki einungis að tendra hið andlega Ijós, lieldur einnig að tendra hið andlega afl, eins og Jón Sigurðsson ætlaðist til. Megi liér vaxa upp mörg ungmenni, sem ekki aðeins liafa mikla þekkingu, iieldur og eru menn, sem vilja, þora og nenna að nota þessa þekkingu í haráttunni fvrir góðum málefnum. Án þessa anda yrði þetta fagra, hjarta hús ekki musteri menningarinnar lieldur kölkuð gröf. Svo má aldrei verða og mun aldrei verða. — Megi andi Jóns Sigurðssonar lifa í þess- um skóla til blessunar þjóð vorri og menningu liennar um ókomnar aldir. Doktorskjör. Að ræðu hans lokinni gekk fram forseti heimspekisdeildar, prófessor Sigurður Nordal, og mælti á þessa leið: Herra rektor, háttvirta samkoma! Frakkneski rithöfund- urinn Alfred de Vigny liefir sagt þessi eftirminnilgeu orð: „Qu’est ce qu’une grande vie? Une pensée de la jeunesse, réalisée dans l’áge mur.“ „Hvað eru mikil öriög? Að fram- kvæma hugsjón frá æskuárum á þroskaaldri.“ Æskunni er tamt að dreyma stóra drauma. Þeir draumar verða lítils virði, nema unnið sé síðan að því að láta þá rætast. En hversu fátæklegar geta hins vegar framkvæmdir fullorðins- áranna ekki orðið, ef menn grúfa sig niður í lífsbaráttu líð- andi stundar og liafa glevmt öllu því, sem þeir áður höfðu djarfast ætlað sér og vonað. Það er giftan, bæði í lífi þjóða og einstaklinga, að þora að reisa skýjaborgir og liafa síðan dug og trúmennsku til þess að reisa eftirmvnd þeirra sem jarðfastan veruleika. Fvrir 100 árum var íslenzkur liáskóli skýjahorg, draumur vors djarfhugaðasta manns. Nú er þessi stofnun til, að vísu enn á æskuskeiði, en ein af þeim vonum, sem við hana liefur verið tengd, er í dag orðin að veruleika, djörf von, sem vel liefur rætzt. Þessi stofnun á eftir að þrosk- ast, en hún má aldrei eldast. Hér í þessu húsi eiga að búa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.