Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 72

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 72
70 þessu verki stig af stigi, að húsameistari hefir gengið að því með hrennandi áliuga og' sívakandi alúð, gert allt, sem i hans valdi liefir staðið lil þess, að það væri unnið sem greiðast og hezt, varið til þess tíma sínum og kröftum af fágætri ósér- plægni, og' samvinnan milli hans og fulltrúa háskólans verið hin ákjósanlegasta. Öllu þessu, auk hugkvæmni hans og listasmekks, er það að þakka, að byggingunni liefir miðað svo vel áfram, þrátt fyrir alla erfiðleika, og liún liefir orðið slík sem raun her vitni um. Heimspekisdeild telur þvi vel til fallið að sýna meistara háskólahyggingarinnar við þetta tækifæri þá viðurkenn- ingu, sem á hennar valdi er að veita og eðlilegast er, að liún af deildum liáskólans veiti fyrir verk af þessu tagi.“ Þá vil ég' biðja rektor liáskólans að lýsa doktorskjöri prófessors Guðjóns Samúelssonar og afhenda honum doktors- skjalið. Lýsti rektor síðan doktorskjöri og afhenti próf. Guðjóni Samúelssyni doktorsskjalið. Fulltrúar erlendra ríkja flytja kveðjur. Sendiherra Dana lir. Fr. de Fontenay. Var nú sunginn annar þáttur liáskólaljóðanna, og að því loknu fluttu fulltrúar erlendra ríkja kveðjur. Fyrstur tók til máls sendiherra Dana hr. Fr. le Sage de Fontenay og mælti: Rector universitatis Islandiae magnificentissime et illu- strissime, professores et doctores, studiosi, studiosae, amici academici. Honore praecipuo me afficit, quod inaugurationi huic universitatis Islandiae solemni legatus plenipotentiarius Danorum intersum, sed nihilominus quod legatus quoque universitatum duarum Danicarum, Hafniensis et Arosiensis, adesse non possum, penitus deploro. Tanto magis deploro, vel potius pudet me, neque dona idonea, neque gratulationes solemnes, neque salutationes
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.