Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 90

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 90
88 stundaklukku. Ásgeir Bjarnþórsson málari gaf málverk af próf. Haraldi Níelssyni. Frú Guðrún J. Briem gaf pálma. Jón Magnússon skáld og Hallgrímur Helgason tónskáld gáfu liátíðaljóð og lag við. Björn Jensson, Hólum við Kleppsveg, gaf ritfangakassa útskorinn, er próf. Björn M. Ólsen liafði átt. Háskólabyggingin. Frá undirbúningi verksins og stevpu kjallarans er skýrt i Árhók háskólans 1936—37, hls. 14—16, og í ræðu þeirri, er formaður byggingarnefndar, próf. Alexander Jóhannes- son, flutti, er hornsteinninn var lagður 1. des. 1936 og prentuð er í Vísi sama dag. I þessari nýju háskólabyggingu eru 11 kennslustofur, há- tiðarsalur með 216 sætum, lestrarsalur fyrir 32, bókagevmsla, sem rúmar 180 þús. hindi, kapella fjæir guðfræðisdeild, 15 lítil vinnuherbergi fyrir háskólakennara, herbergi fyrir rektor, biðstofa, skrifstofa háskólaritara, kennarastofa, stúdentaráðslierbergi, allmargar rannsóknarstöfur fyrir læknadeild, dyravarðaríbúð o. fl. Uppdrættir jieir, sem prentaðir eru í myndariti því, er gefið var út á vígsludegi liáskólans, sýna nákvæmlega alla her- bergjaskipun, og er því óþarfi að lýsa nánar en gert hefir verið einstökum herbergjum. Þó fer liér á eftir lýsing á lcapellunni, eftir próf. Magnús Jónsson: Kapellan nær upp í gegnum tvær hæðir. Er hvit livelfing yfir og fellur þaðan Ijósflóð yfir liúsið, án þess að nokkurt ljós sjáist. En auk þess er ljósrálc allt í kring, því að hvelf- ingin er laus frá veggjum öilum. Er þetta mjög til prýði. Altari er gert úr íslenzkum liellum steyptum úr silfurbcrgi. En á brúninni eru silfurbergskristallar lagðir á gullþynnur. Á altarinu eru sjö afarliá kerti, og er á brikina, er þau standa á, letruð með gylltum stöfum orðin „Sannleikurinn mun gera yður frjálsa." En framan á altarinu er gyllt merki, fangamark Krists dregið saman úr X P. Öðru megin við altarið er skrúðliús, en hinu megin prédikunarstóll, en fram- an á þeim eru snilldarvel gerðar Iágmyndir af táknum guð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.