Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 120

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 120
118 Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Davíðs Schevings Thorsteinssonar. 1. gr. Sjóður þessi er stofnaður með 6000 kr. í veðdeildarbréfum Lands- banka íslands af Þorsteini Scheving Thorsteinsson, lyfsala i Reykjavík, til minningar um föður hans, Davíð Sclieving Thorsteinsson lækni. Nafn sjóðsins er Minningarsjóður Davíðs Schevings Thorsteinssonar. 2. gr. Sjóðurinn er eign Stúdentagarðsins i Reykjavik, en skal varðveittur með sjóðum Háskóla íslands og undir stjórn háskólaráðsins, að því er tekur til ávöxtunar hans. 3. gr. Höfuðstól sjóðsins má ekki skerða, og skal leggja við liann það fé, sem honum kann að áskotnast við innlausn verðbréfa eða við gjafir til sjóðsins. Vöxtunum skal verja til þess að greiða með leigu fyrir herbergi það í Stúdentagarðinum, sem ber nafn Daviðs Schevings Thorsteinssonar, og skal læknadeild Háskóla íslands veita einhverjum læknastúdent vist þessa, i samráði við Garðstjórn. Skal auglýsa vistina til umsóknar í aprilmánuði ár hvert og veita liana fyrir maílok frá 15. sept. til næsta vors. Nægi vextir sjóðsins til þess að greiða leigu fyrir 2 herbergi, skal veita öðrum læknastúdent ókeypis vist á sama hátt. Verði afgangur af vöxtunum, getur læknadeild varið honum til þess að kaupa fyrir visindabækur eða námsbækur í læknisfræði, er veittar séu sem verðlaun einliverjum stúdenl i læknadeild, og skal rita á bæk- urnar, að þær séu veittar sem verðlaun úr sjóði þessum. Heimilt er að geyma afganga af vöxtunum og leggja saman i þessu skyni, ef lækna- deild sýnist svo. Lög um brejTing á lögum nr. 44 19. júní 1933, um stofnun happdrættis fyrir ísland. 1. gr. Rikisstjórninni er lieimilt að framlengja um 3 ár, frá 1. jan. 1944 að telja, einkaleyfi Háskóla íslands til þess að reka happdrætti, sam- kvæmt lögum nr. 44 19. júni 1933, með þeim skilyrðum, sem greind eru i þeim lögum, sbr. 15. gr. laga nr. 97 3. mai 1935. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi, og er rikisstjórninni þá heimilt að fram- lengja þegar einkaleyfið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.