Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Qupperneq 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Qupperneq 10
8 réttindi, en sjaldan á skyldur, þó að rétt hlutfall eigi að vera hér á milli, og hefur því margt farið öðruvísi en vera bar. Er þess því að óska, að í væntanlegum lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna verði séð fyrir nægilegu að- haldi og eftirliti, svo að misfellur þær, er mjög hefur borið á, verði lagaðar. Háskólinn reynir fyrir sitt leyti að taka þátt í þessu starfi, sem er svo mikilvægt fyrir framtíð þjóðarinnar. Ef við lítum yfir viðburði síðustu 10 ára í veröldinni, hryllir oss við því valdi, er hefur orðið að ofbeldi, lagt þjóðir í fjötra, svipt þær frelsi sínu og kúgað þær. Valdið er margs konar, vald kúgarans, er einskis svífst, og vald áróðursins, er stjórn- málamenn beita sér og sínum málum til framdráttar. En hvort- tveggja stendur völtum fótum, vald kúgarans verður ætíð eft- ir langan eða skamman tíma brotið á bak aftur, og vald áróð- ursins er háð duttlungum lýðsins og heyrist hrikta í hlekkjum þess við hverjar kosningar, og eru til þess þær eðlilegu ástæð- ur, að hinnar algeru hlutlausu athugunar á landsmálum er of sjaldan gætt, og því fer sem fer, að stjómmálamenn velt- ast úr völdum og flokkar vaxa og minnka á víxl, eða þurrkast út og nýir fæðast. Það er aðeins eitt vald, er stenzt, þótt allt annað hrynji, vald þekkingarinnar, vald vísinda, vald góðs upp- eldis og vald menningarinnar. Hver þjóð, er leggur kapp á að teljast til menningarþjóða og tekur þátt í samstarfi þeirra, verður því að leggja áherzlu á að auka þetta vald, hlynna að vísindum og listum, vanda vel til uppeldis æskunnar og fela þau störf þeim einum, er kunnir eru að vandvirkni og heiðar- leik, góðri þekking og hófsemi. En vald menningar hverrar þjóðar styðst ætíð við siðgæðishugsjónir. Hinn siðferðislegi þroski er í rauninni grundvöllur alls mannlifs, að þekkja sjálf- an sig og sinn ófullkomleika og keppa að því að bæta líf sitt og verða vaxandi maður, að bera virðing fyrir og hlýhug til allra meðbræðra sinna og systra og ganga aldrei á rétt þeirra, í rauninni að virða allt, sem lífsanda dregur, eins og hinn kunni heimspekingur og mannvinur Albert Schweizer hefur nýlega sett fram í riti sínu um heimspeki menningarinnar. Þá fyrst er nokkur möguleiki á því, að komizt verði hjá styrj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.