Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Page 55

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Page 55
53 II. 1 refsirétti: 1. Gerið grein fyrir refsiheimildum íslenzks réttar og rekið höfuðsjónarmið, er ráða því, hversu þeim sé beitt. 2. Skýrið með dæmum, við hvað sé átt með dolns even- tucdis og aberratio ictus og greinið, hversu þau rétt- aratriði séu virt í íslenzkum refsirétti. 3. 1 hverju er svonefnd „intellektuel“ fölsun fólgin og hvaða sérreglur gilda um það réttaratriði? III. 1 réttarfari: Hvaða áhrif hefur áfrýjun á gildi dómsathafna? IV. Raurihœft verkefni: Jón Jónsson bóndi að Á átti bleikan reiðhest. Þeir gallar voru á honum, að hann var bæði styggur og slægur. í ágústmánuði s.l. hvarf hesturinn úr haga og fannst ekki, þrátt fyrir leit. Snemma í september var Jón á ferð í næstu sveit og kom að bænum Hvammi. Þar voru staddir nokkrir aðkomumenn á hest- um, og voru hestamir þar í rétt. Jón þekkti þá Bleik sinn þar í réttinni. Jón komst fljótlega að því, að Sigurður nokkur Sigurðs- son var með hestinn, og er Jón fór að krefja Sigurð um hann, vildi Sigurður ekki sleppa honum. Barði hann því við, að hann hefði þá fyrir hálfum mánuði keypt hestinn af Bjama nokkrum Bjama- syni og greitt hann að fullu með kr. 2000.00 í peningum og eigin víxli að upphæð kr. 1000.00. Hesturinn var ómarkaður. Urðu úr þessu illindi milli þeirra Jóns og Sigurðar, er enduðu á þann veg, að Jón hratt Sigurði frá, hleypti Bleik um leið út úr réttinni og reið síðan brott og heim með hann. Meiðsli Sigurðar vom brotin framtönn og spmngið fyrir á efri vör. Skömmu síðar barst Jóni krafa frá Áma nokkmm Ámasyni þess efnis, að á meðan Bleikur var í vörzlu Sigurðar, hafi hann slegið 10 ára gamla dóttur hans, er hún, ásamt fleiri bömum, gekk fram hjá honum, þar sem hann stóð á hlaðinu heima hjá henni. Meiðslin vom þau, að hún hafði handleggsbrotnað. Krafan var að upphæð kr. 6000.00, og talin sanngjöm að því leyti. Jón neitaði alveg að greiða, og er Ámi krafði Sigurð, neitaði hann einnig. Sigurður vildi og ekki láta kyrrt liggja atferli Jóns við sig, í sambandi við töku Bleiks, og kærði Jón til refsingar. En hvor þeirra Jóns og Sigurðar vildi halda rétti sínum til hins ítrasta, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.