Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 6
4
Var þá sól runnin upp. Ræða. Nýjar hugvekjur, bls. 289—293.
Útg.: Nýjar hugvekjur. Rvk. 439 bls. 8vo.
Útg.: íslenzkir guðfræðingar I—II. Rvk. 392 + 335 bls. 8vo.
1947 og síðan
Ritstjóri Kirkjuritsins [1947—48 með Magnúsi Jónssyni].
1948
Saga ísraelsþjóðarinnar. Rvk. 368 bls. 8vo.
Fjallræða Jesú og dæmisögur. Rvk. 104 bls. 8vo.
Óskasteinninn. Ræða. Kirkjuritið, bls. 65—69.
Eining að baki ólíkum skoðunum. Kirkjuritið, bls. 131—144.
Konungur þinn kemur. Kirkjuritið, bls. 299—304.
Ari fróði. Ræða. Árbók Háskóla íslands 1948—49, bls. 67—71.
1949
Trúarsaga ísraels. Nokkur drög. 101 bls. 4to. (Fjölritað).
Það, sem grær. Kirkjuritið, bls. 4—12.
Utan lands og innan. Kirkjuritið, bls. 100—108.
Þér skuluð eigi rísa gegn meingjörðamanninum. Kirkjublaðið.
Það, sem í hennar valdi stóð. Kirkjuritið, bls. 325—328.
Ræða á landsmóti Ungmennafélaganna í Hveragerði. Kirkjuritið,
bls. 319—324. Skinfaxi.
Séra Friðrik Hallgrímsson dómprófastur. Kirkjuritið, bls. 226—232.
Séra Ámi Sigurðsson fríkirkjuprestur. Kirkjuritið, bls. 306—311.
Ævaforn Gamla testamentis handrit fundin. Kirkjuritið, bls. 360
—363.
Séra Kjartan Helgason. Bræðramál, bls. 223—235.
Útg.: Bræðramál. Rvk. 332 bls. 8vo.
1950
Markúsarguðspjall. Skýringar. Rvk. VIII+ 294 bls.
Kristindómurinn bregzt aldrei. Kirkjuritið, bls. 5—9.
Góður gestur. Kirkjuritið, bls. 10—13.
Ný kirkja í Möðrudal. Kirkjuritið, bls. 18—23.
Bjartsýni kristindómsins. Kirkjuritið, bls. 45—54.
Sumarið í nánd. Kirkjuritið, bls. 75—82.
Séra Pétur Hjálmsson. Kirkjuritið, bls. 143—144.
Jesús hefur starf sitt. Kirkjuritið, bls. 265—271.
Kirknasamband Norðurlanda. Norræn jól.
Þýðing Markúsarguðspjalls með séra Gísla Skúlasyni.
1951
Hvert skal halda. Kirkjuritið, bls. 4—9.
Ummyndun Jesú. Kirkjuritið, bls. 21—30.
Fækkun presta á íslandi. Kirkjuritið, bls. 109—121.
Kristilegur æskulýðsskóli. Kirkjuritið, bls. 173—180.