Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 36

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 36
34 Guðrún Ólafsdóttir, minningarorð. Morgunblaðið 20. apríl, 10. bls. Útg.: „Úr handraðanum." Skímir, bls. 185—196. [Þar í: Aldar- háttur Jónasar Hallgrímssonar. — Vottorð sr. Jóns á Möðrufelli um Jónas Hallgrímsson. — Bréf frá Ingibjörgu á Bessastöðum til Tóm- asar Sæmundssonar. — Bréf frá Grími Thomsen til Gríms amt- manns.] Sagnakver Skúla Gíslasonar. Rvk 1947. — Jakob Thorarensen: Amstur dægranna. Rvk 1947. — Sonur gullsmiðsins á Bessastöðum. Rvk 1947. Ritd. í Skími, bls. 226—230, 240—241. 1949 L’ancienne littérature d’Islande. Rvk. 8vo. 15 bls. (Sérprentun úr Islande-France 1947.) Goethe tvö hundruð ára. Skírnir, bls. 5—24. Hexametrum. Skímir, bls. 178—185. Um efni Sveins rímna Múkssonar. í: Sveins rímur Múkssonar. Rvk 1949, bls. xxix—lxxxiv. Herseta. Ræða haldin 16. jan. 1949. Þjóðvöm, 2. tbl., 6. bls. íslenzk rit síðari alda 1—3. Kh. 1948. — íslendinga sögur. Nafna- skrár, Guðni Jónsson hefur samið. Rvk 1949. Ritd. í Skími, bls. 197—201. 1950 Njáls saga. Scripta Islandica. Islándska sállskapets Ársbok I, Upp- sala, bls. 5—30. Þjóðleikhúsið og íslenzkan. Leikskrá Þjóðleikhússins haustið 1950, bls. 5—7. Þýð.: Rúnasteinninn frá Kensington eftir Sven B. F. Jansson. Skírnir, bls. 29—56. Dr. Jón Stefánsson: Úti í heimi. Ritd. í Skími, bls. 263—264. 1951 Bóndinn í Hvammi. Rvk. 8vo. 15 bls. (Sérprentun úr: Faðir minn.) Ferðaþættir frá Hjaltlandi og Orkneyjum. Skímir, bls. 76—93. Ávarpsorð á minningarhátíð Jóns Arasonar 1950. Árbók Háskóla íslands 1950—51, bls. 9—13. Fjömtíu ára afmæli háskólans 17. júní 1951. Árbók Háskóla ís- lands 1950—51, bls. 13—22. Útg.: Islenzkar þjóðsögur og ævintýri, 2. útg. Rvk. 8vo. xvi + 494 bls. Jakob Thorarensen: Hrímnætur. Rvk 1951. — Snorri Sturluson: Heimskringla III. Rvk 1951. [íslenzk fornrit XXVm.] — Á góðu dægri. Rvk 1951. — Sven Brun: Eneboeren i Atlanterhavet. Oslo 1951. — G. Turville-Petre: The heroic age of Scandinavia. London 1951. Ritd. í Skími, bls. 238—239, 241—247.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.