Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 28

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 28
26 fari kommúnismans. Framsöguræða á fundi í Stúdentafélagi Reykja- víkur. Aþbl., 32. árg., 22. tbl. Tvö söguleg afmæli. Aþbl., 32. árg., 176. tbl. í útgáfustjórn Menningar- og fræðslusambands alþýðu síðan 1943. Ólafur Bj örnsson dósent 1942, prófessor 1948. 1947 Jón Sigurðsson og stefnur í verzlunarmálum. Skímir, bls. 60—73. 1948 Álit nefndar, skipaðrar af ríkisstjóminni til að gera tillögur um árlegan útreikning vísitölu, er sýndi magn og verðmæti útflutnings- framleiðslu. [Ásamt Gylfa Þ. Gíslasyni og Skúla Guðmundssyni.] Fol. 41 bls. [Fjölritað.] 1949 Fjármálafræði. Rvk. 74 bls. 4to. [Fjölritað.] Islands ökonomiske Forhold under og efter Krigen. National- ökonomisk Tidsskrift, bls. 115—126. Heinrich v. Stakelberg: Gmndlagen der theoretischen Volkswirt- schaftslehre. Alfred Amonn: Gmndzúge der theoretischen National- ökonomie. [Ritdómur.] Nat. Tidsskrift, bls. 386—389. 1950 Hagkerfi og réttarreglur. Afmælisrit dr. Þorsteins Þorsteinssonar, bls. 169—176. Greinargerð með frv. til laga um gengisbreytingu, stóreignaskatt o. fl. [Ásamt Benjamín Eiríkssyni.] Alþingistíðindi 1949. A-deild, bls. 553—606. Joe S. Bain: Pricing, Distribution and Employment. [Ritdómur.] Nat. Tidsskr., bls. 237—239. David McCord Wright: Democracy and Profit. [Ritdómur.] Nat. Tidsskr., bls. 296—298. 1951 Hagfræði. Rvk. 169 bls. 8vo. Maksimeringsprincippets Anvendelighed indenfor den ökonomiske Videnskab. Axel Nielsen til Minde, bls. 9—33.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.