Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 34

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 34
32 Þorkell Jóhannesson prófessor. 1946 Historical Sketch [yfirlit um sögu íslendinga]. í: Iceland 1946, bls. 24—46. 1946 og síðan Ritstjóri Almanaks Hins íslenzka þjóðvinafélags. — Andvara. 1947 Útg.: Stephan G. Stephansson. Drög til ævisögu. Andvari 1947, bls. 3—25. Útg.: Stephan G. Stephansson: Bréf og ritgerðir m. 403 bls. 8vo. Útg.: Merkir íslendingar, ævisögur og minningargreinar, I. 488 bls. 8vo. 1948 Alþingi og atvinnumálin. Landbúnaður og sjávarútvegur. Höfuð- þættir. Útg. Alþingissögunefnd. 384 bls. 8vo. Rögnvaldur Pétursson. Æviminning. Andvari, bls. 3—35. Verklýðsmál á íslandi á ofanverðri 18. öld, Andvari, bls. 87—91. Útg.: Magnús Ketilsson: Stiftamtmenn og amtmenn á íslandi 1750 —1800. Sögufélag gaf út. 149 bls. 8vo. Útg.: Merkir íslendingar, II. bd. 519 bls. 8vo. Útg.: Stephan G. Stephansson: Bréf og ritgerðir, IV. bd. 424 bls. 8vo. 1949 Alþýðumenntun og skólamál á íslandi á ofanverðri 18. öld. And- vari, bls. 80—94. Útg.: Merkir Islendingar, III. bd. 442 bls. 8vo. 1950 Saga íslendinga, VII. bd., tímabilið 1770—1830, Upplýsingaröld. 575 bls. 8vo. Jón biskup Arason, fjögur hundruð ára minning. Skímir, bls. 152 —174. Einnig prentað á norsku í Samtiden, Oslo 1951, bls. 258—272. Látinn háskólakennari, Páll Eggert Ólason. Árbók Háskóla íslands 1949—50, bls. 67—73. Útg.: Merkir fslendingar, IV. bd. 451 bls. 8vo. Útg.: Rögnvaldur Pétursson: Fögur er foldin, ræður og erindi. 404 bls. 8vo. 1951 Dagur er upp kominn. Hundrað ára minning þjóðfundarins 1851. Skírnir, bls. 17—56.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.