Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 37

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 37
35 Björn Guðfinnsson lektor 1941, dósent 1946, prófessor 1948, d. 27. nóv. 1950. 1947 Breytingar á framburði og stafsetningu. Rvk. 8vo. 71 bls. 1949 An Icelandic dialect feature: the pronunciation of hv- and kv-. Philologica, The Malone Anniversary Studies. Baltimore, bls. 354—61. 1950 Eftirmæli um hann í Mbl. 1. des., án undirskriftar, prentuð upp breytt í Árbók Háskóla íslands 1950—1951, bls. 86—88. [Höf.: Alex- ander Jóhannesson.] Símon Jóh. Ágústsson prófessor. 1947 Auglýsingabókin. Rvk. 8vo. 171 bls. Athöfn og uppeldi (ritdómur). Skírnir, bls. 229—231. 1948 Rökfræði. Rvk. 8vo. 155 bls. Um lífshamingjuna. Samtíð og saga, bls. 272—297. Hvað varðar mestu í lífinu? Játningar, bls. 173—194. Tvær bamabækur (ritdómur). Morgunbl. 15. des. Guðrún Borgfjörð: Minningar (ritdómur). Syrpa, bls. 32. Sonur gullsmiðsins (ritdómur). Syrpa, bls. 33. Útg.: Játningar. Rvk. 8vo. 194 bls. Útg.: Vísnabókin, 2. útg. aukin og breytt. Rvk. 1949 Nokkrar vafasamar kennisetningar í uppeldisfræði. Úrval, nr. 6, bls. 29—37. Kvikmyndasókn barna og unglinga. Morgunbl. 17. nóv. íslands þúsund ár (ritdómur). Syrpa, 1. tbl. Úr landsuðri (ritdómur). Syrpa, 1. tbl. Annarlegar tungur (ritdómur). Syrpa, 1. tbl. Saga mannsandans (ritdómur). Lesbók Mgbl. 20. nóv. Bam á virkum degi (ritdómur). Mgbl. 22. nóv. 1950 Nokkrar vafasamar kennisetningar í uppeldisfræði. Úrval, nr. 1, bls. 28—36.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.