Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 12

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 12
Læknadeild Guðmundur Thoroddsen prófessor lil 1951. 1948 Brjóstamein í konum. Heilbrigt líf, bls. 132. Eftirlit með barnshafandi konum. Heilbrigt líf, bls. 89. Minningarorð um dr. med. Gunnlaug Claessen. Morgunbl. 5. ágúst. 1949 Tregur er ég að trúa, tóa mín, á þig. Tímarit Máls og menningar, bls. 10. 1950 Skúli Thoroddsen. í: Faðir minn. Rvk. 1950. Krabbamein í legi. Heilbrigt líf, bls. 41. 1951 Resectio ventriculi vegna ulcus ventriculi et duodeni. Læknablaðið, 35, bls. 129. Níels Dungal prófessor. 1948 Blekking og þekking. Rvk. xv + 540 bls. 8vo. Rh-eiginleikar í blóði manna. Læknablaðið, 33, bls. 81—95. Lung Carcinoma in Iceland. Erindi flutt á 100 ára afmæli lækna- félagsins í Budapest. 1950 Lung Carcinoma in Iceland. Lancet, bls. 245. [Ásamt J. Donegani, E. W. Ikin and A. E.Mourant.] The Blood Groups of the Icelanders. Annals of Eugenics, 15, 147. 1951 Measles encephalitis. Revue Belge de Pathologie et de Médecine Expérimentale, 21, 241.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.