Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 32

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 32
30 1950 Skottið á skugganum. Vísur og kvæði. Prentað sem handrit. In angello cum libello m. Rvk. 8vo. 39 bls. Handskriftsagen og det islandske folk. Nationaltidende, 5. okt. Handritamálið og íslenzka þjóðin. Lesbók Morgunblaðsins 15. okt. [Þýðing greinar í Nationaltidende 5. okt.] Arbrawf Ynys-yr-ia. Gwahanbrint o’r Efrydydd, Hydref, 1950. Gwasg y Buarth, Aberystwyth. 8vo. 17 bls. 1951 Björn Magnússon Ólsen. Minningarræða flutt í Háskóla íslands 17. júní 1951. Skímir, bls. 5—16. Alexander Jóliannesson prófessor. 1947 Fyrir þrjátíu árum. Leikfélag Reykjavíkur 50 ára, bls. 53—54. Ávarp til Leikfélags Reykjavíkur, flutt af svölum Leikhússins 12. jan. Morgunblaðið, 14. jan. 1947. Richard Beck prófessor fimmtugur. Lesbók Morgunbl. 8. júní 1947. Ræða flutt í risgjaldaveizlu Þjóðminjasafnsins. Morgunbl. 23. ág. 1947. Bókmenntasaga á ensku (Joseph T. Shipley: Encyclopædia of Lit- erature, Philosophical Library, New York). Morgunbl. 20. des. 1947. [Ritdómur.] La langue islandaise. Islande-France, Revue de l’Alliance frangaise de Reykjavík 1947, bls. 6—8. Annaðist útgáfu úrvalsljóða Einars Benediktssonar. (Islenzk úr- valsljóð Vn.) Rvk. 8vo. 144 bls. 1948 Minni Frakklands. Ræða í samsæti fyrir sendiherra Frakka. Les- bók Morgunbl. 30. maí 1948. (Einnig á frönsku í Islande-France, Rvk 1948, bls. 37—39.) Lífsskoðun mín. Játningar, bls. 18—25. Ræða við setning háskólans 23. okt. 1948. Árbók Háskóla íslands 1948—49, bls. 3—10. Áfengisómenning íslendinga. Erindi flutt í Fríkirkjunni 16. nóv. 1948. Eining, febr. 1949. Origin of Language. Nature, 4. des. 1948. Elzti háskóli á Skotlandi. Stúdentablaðið 1. des. 1948. 1949 Origin of language. Four essays. Preface by G. R. Driver, Professor

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.