Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 22

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 22
20 Guðmundur Gíslason læknir. 1934 Mantoux intracutan tuberculin reaction. Passiv anaphylactisation. Læknablaðið, 20. árg., bls. 5—10. 1936 Nematodes in Sheep in Iceland. Experience with Carbon Tetra- chloride Drenches. [Ásamt N. Dungal.] Joum. Comp. Path. and Therap. 49, 210—217. 1938 Epizootic Adenomatosis in the Lungs of Sheep. — Comparisons with Jaagziekte, verminous Pneumonia and Progressive Pneumonia. [Ásamt N. Dungal og E. L. Taylor.] Joum. Comp. Path. and Therap. 51, bls. 46—68. Um mæðiveiki. Búnaðarrit 52, bls. 23—59 (og sérprentað). 1939 Um gamaveiki í sauðfé. (Paratuberculosis eða Johne’s sýki.) Rvk 1939. 8vo. 28 bls. 1940 Frjóvgunartilraunir á sauðfé. Búfræðingurinn, 7. árg., bls. 127. 1943 Lyf við lungnapest í sauðfé. Freyr, 38. árg., bls. 124—125. Weilsgula. Læknablaðið, 29. árg., bls. 111—117. 1944 Lömunarveiki í lömbum. Freyr, 39. árg., bls. 54—55. Sæðing húsdýra. Búnaðarrit, 58. árg., bls. 84—119 (og sérprentað). 1945 Fjörubráðinn. Freyr, 40. árg., bls. 98—101. 1946 Gamaveiki í nautgripum. Freyr, 41. árg., bls. 189—195. Fuglaberklar. Freyr, 41. árg., bls. 223—227. Gamaveiki í sauðfé. Helztu ráð til vamar aukinni útbreiðslu sjúk- dómsins. Freyr, 41. árg., bls. 245—253 og 291—294 (og sérprentað). Hænsnataugaveiki. Freyr, 41. árg., bls. 309—313. 1947 Hníslasótt. Freyr, 42. árg., bls. 109—112. Þáttur um rannsóknir á vegum sauðf jársjúkdómanefndar. í: Þættir um innflutning búfjár og karakúlsjúkdóma. Rvk 1947, bls. 235—254.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.