Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 33
31
of Semitic Philology, Magdalen College, Oxford. Rvk & Oxford. 173
bls. 8vo.
(Kenningar þessar hafa verið ræddar í ýmsum heimsblöðum, en
ítarlegast í Times Literary Supplement.)
A survey of IE. languages. Ritdómur um bók dr. Homeyers: Von
der Sprache zu den Sprachen. Times, Lit. Supplem. 29. jan. 1949
[nafnlaus].
The first flights in Iceland. Icelandic-Canadian 1949, júní.
Islands Universitet og dets Bygninger. Stúdentabl. 17. júní 1949.
íslenzk ættarsaga (Útnesjamenn eftir síra Jón Thorarensen).
Morgunbl. 8. okt. 1949. [Ritdómur.]
Norræn menning. Ræða flutt við setning norrræns stúdentamóts
18. júní 1949. Norræn jól 1949.
Um háskólalóðina. Viðtal í Stúdentabl. 1. des. 1949.
Formáli að æviminningum dr. Jóns Stefánssonar: Úti í heimi.
Reykjavík 1949.
Ræða á háskólahátíð 22. okt. 1949. Árbók Háskóla íslands 1949—
1950, bls. 3—9.
1950
Draumur Indriða Einarssonar. Leikskrá Þjóðleikhússins 20. apríl
1950.
Origin of language. Nature, 8. júlí 1950.
University of Iceland. American-Scandinavian Review, des. 1950.
[Einnig sérprentað.]
Um handritamálið. Eimreiðin, bls. 97—98.
Þýðing á þýzku á kvæði Einars Benediktssonar Vetrarsólhvörf,
með lagi eftir Hallgr. Helgason. Gígjan, Reykjavík 1950.
Ræða á háskólahátíð 21. okt. 1950. Árbók Háskóla íslands 1950
—51, bls. 3—9.
Látinn háskólakennari. Próf. Bjöm Guðfinnsson. Árbók Háskóla
íslands 1950—51, bls. 86—88.
1951
Islándisches Etymologisches Wörterbuch. 1. Lieferung (1—160).
Verlag A. Francke A. G., Bem.
Hann lifði í öðrum heimi en flestir aðrir [um Indriða Einarsson].
Lesbók Morgunbl. 29. april.
Ávarp til stúdenta á háskólahátíðinni 27. okt. 1951. Kirkjublaðið
12. nóv.
Háskóli íslands miðstöð íslenzkra fræða. Stúdentabl. 1. des. 1951.
Háskólalóðin. Rit Fegrunarfélagsins 1951.