Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 26

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 26
24 Gylfi Þ. Gíslason prófessor. 1947 Álit nefndar, skipaðrar af ríkisstjórninni til þess að athuga rekstr- arafkomu sjávarútvegsins [ásamt Klemens Tryggvasyni og Pétri Magnússyni]. 54 bls. Fol. [Fjölritað.] Nýtt England. Alþýðublaðið, 27. árg., 163. tbl. Efnahagsvandamál Breta. Aþbl., 27. árg., 166. tbl. Þjóðnýting á Englandi. Aþbl., 27. árg., 171. tbl. Félagsmálalöggjöf Breta. Aþbl., 27. árg., 176. tbl. Heimsstjórnmálin og Bretar. Aþbl., 27. árg., 183. og 184. tbl. Starfsemi British Council. Aþbl., 27. árg., 188. tbl. Starfsemi British Council. Stígandi V., 109—113. Ástandið í gjaldeyrismálunum. Aþbl., 27. árg., 210. tbl. Nauðsyn hugarfarsbreytingar. Aþbl. 27. árg., 211. tbl. Minning Jóns Blöndals. Aþbl., 27. árg., 262. tbl. Lýðræði, skóli og dómgreind. Aþbl., 27. árg., 281. tbl. Vísitalan og tollarnir. Aþbl., 27. árg., 290. tbl. 1948 Marshalláætlunin. Rvk. 48 bls. 8vo. Álit nefndar, skipaðrar af ríkisstjórninni til að gera tillögur um árlegan útreikning vísitölu, er sýndi magn og verðmæti útflutnings- framleiðslunnar [ásamt Ólafi Björnssyni og Skúla Guðmundssyni]. 41 bls. Fol. [Fjölritað.] Endurskoðun stjórnarskrárinnar. Aþbl., 28. árg., 10. og 11. tbl. Tvær söguríkar byggingar. Aþbl., 28. árg., 38. tbl. Húsameistari ríkisins og Bessastaðakirkja. Aþbl., 28. árg., 49. tbl. Hvað er að gerast í Tékkóslóvakíu og á Finnlandi? Framsöguræða á fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur. Aþbl., 28. árg., 62. og 63. tbl. Aftökumar á Grikklandi. Aþbl., 28. árg., 117. tbl. Kol og þjóðnýting á Bretlandi. Aþbl., 28. árg., 151. tbl. Inneignirnar erlendis og Marshallsamningurinn. Aþbl., 28. árg., 161. tbl. Hvað skilur unga jafnaðarmenn og kommúnista? Aþbl., 28. árg., 174. tbl. Fyrsta þjóðhagsáætlun Dana. Aþbl., 28. árg., 184. og 185. tbl. Verzlunarfrelsi og frjáls verzlun. Aþbl., 28. árg., 192. tbl. Siglingar og svartur markaður. Aþbl., 28. árg., 196. tbl. Um nazisma og kommúnisma. Aþbl., 28. árg., 225. tbl. Marshall-áætlunin. Almanak Hins íslenzka þjóðvinafélags um árið 1949, bls. 38—52. Den politiske udvikling i Island. Verdens Gang, 2. árg., 8. hefti. Kaupmannahöfn.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.